Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Blaðsíða 78

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Blaðsíða 78
Sv&rti stóllis&n. Sjónleikur í einum ]>ietti. Eftir JöhauneM I*. PftÍNNon. (Tileinka'ð i'rú Jakulnnu Johnson.) Persónur:— Allan KonráS (heimsfrægur málari.) Frú Konráð (kona hans). Haraldur Arnold (vel- þektur málari, og gamall iærisveinn KonráSs). Móna og barn hennar (á öSru ári). María Mcrry (15 ára gömul). Ungfrú Graman (um tvítugt). Frú Morgefell (á þrítugs aldri) Hunclur, köttur og api. LeiksviSiS: — BiSstofa Arnolds mál- ara, í stórborg í Ameríku. Á miðjum bakvegg breiðar dyr, mcð vœngjaliurð, scm hulin cr f'ógrum og veigamiklum hengitjöldum. Dyr þcssar cru milli bið- stofunnar og vinnustofu Arnolds. Á veggnum, hœgra mcgin innarlega,, stór gluggi mcð tjöldum fyrir; framar, dyr, scm vita út að bakstrœti. A miðjum vcgg vinstra megin, dyr. Framan við þœr (nœr áhorfendunum) lcgubckkur. Lítið borð á miðju gólfi. Á því eru nokkur ameríkensk tímarit. Nokkrir hœgindastólar cru í stofunni; cinn þcirra stærstur, mcð liátt bak og bríkur og fóðr- aður með svörtu lcðri. Nokkrar myndir hanga á vcggjunum. Allir húsmunir bcra vott um smckkvísi og velmegun, — Þegar tjaldið er drcgið ufip, cr lciksvið- ið autt. Arnold kemur inn frá vinstri, í yfirhöfn mcð hatt á höfði. Gengur þvert yfir lciksviðið og ofinar dyrnar til liœgri, Staðnœmist, lokar dyrunum aft- ur og hugsar sig um. Lítur um stofuna. Sœkir stóra, svarta stólinn og sctur hann undir vinstri vegginn, milli dyranna og skarar leiksviðsins. Stólnum snýr hann á hlið við áhorfendurna. Því nœst dreg- ur hann hcngitjöldin til hliðar, ofinar vœngjahurðina, sem gcngur út í vcgginn, fcr inn í vinnustofuna og sœkir þangað stórt og skrautmálað stand-tjald, Tjald- inu liagrœðir hann þannig fyrir framan svarta stólinn, að hann sést ckki frá hin- um hluta leiksviðsins, né heldur dyrnar bak við stólinn; þó sést hvorttveggja vcl frá áhorfcndunum. Mcðau hann cr að athuga þctta, cr hurðinni, til hœgri, lok- i ufifi og Konráð kemur inn. Arnold: Sæll og blessaSur. (Hcilsast mcð handa- bandi.) Þú kemur heldur snemma, því eg þarf aS skjótast út sem snöggvast; en svo getur þú beSiS hér á meSan. Konráð: En hvar eru fyrirmyndirnar, sem þú lofaSir mér? Þú ætlar þó ekki aS skilja mig einan eftir hjá þeim? Arnold: Þær eru, held eg, ekki komnar. Gilbert vísar þeim inn í skrúShúsiS og síSan hingaö. — Viö skulum koma út fyrir tjaldiö. (Þcir fœra sig inn í miðja stof- una.) Konráð: Já, eg er hæzt ánægöur meö aö komast út úr þessum klefa. En hvaö á annars ag fana hér fram'? Til hvers er svarti stóllinn? Arnold:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.