Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Blaðsíða 140

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Blaðsíða 140
138 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA fyrstnefndu kosnir í milliþinganefndina. Þá kom fram tillaga frá Sigfúsi Hall- dórs frá Höfnum þess efnis, að tekin skyldi á dagskrá bending G. HúnfjörSs, um a'ð íslenzkum Winnipeg-börnum sé komi'g fyrir á íslenzkum sveitabæjum í sumarfríinu. V.ar það samþ. með öllum greiddum atkvæðum. G. Húnfjörð gerði till. um að kjósa. i þetta mál 5 manna miiliþinganefnd, skip- aða 3 konum og 2 körlum. Var hún studd og samþ. Samþ. var ,að fresta kosningu i nefndina til næsta dags, þar eð svo fáir voru eftir á fundi. Var svo gert og hlutu þá kosningu: Mrs. P. S. Pálsson, Mrs. H. Davíðsson, Miss I. Björnsson, Sig. Oddleifsson og J. Jóhannesson. Þá var samþykt að fresta þingfundi til kl. 9.30 f. h. næsta dag. . Næsta dag, föstudag 27. febr., var fund- ur settur á sama stað, kl. 10.05 f. h. Ritari las upp fundargerð síðasta fund- ar og var hún samþ. i einu hljóði. Ingólfsmálið var þá næst á dagskrá. Las framsögum. nefndarinnar, Árni lögm. Eggertsson upp nefndarálitið, og gerði því næst grein fyrir því í .a.ll-langri og itarlegri ræðu. Spunnust töluverðar um- ræður út úr því og ekki allar hitalausar. Var skotið á frest að ræða álitið unz em- embættismann.a.kosningunni væri lokið. Var það í 4 liðum: 1) Nefndin leggur til að nefndin, er kosin var 19. des. á almennum borgara- fundi í Winnipeg, haldi áfram að starf.a unz hún sé leyst frá starfi sinu á alm. fundi í Wpg., þar sem þeir einir hafi atkv.rétt, er gefið hafi í vama.rsjóðinn. 2) Ennfremur að frekar sé reynt að fá Ingólf Ingólfsson fluttan til Stonv Moun- tain, svo hentugra yrði að halda. samb. við hann, og gera fyrir hann það, sem nauðsynlegt væri í framtíðinni og kring- umstæður leyfðu. 3) Að þar sem gögn þ.au, er nefndin hefir, benda á það, að maðurinn sé ekki með fullri rænu, þá leggur nefndin það til, að gengið verði úr skugga um það eftir að hann hefir verið fluttur til Stony Mountain. 4) Ennfremur að afgangur varnar- /sjóðsins sé geymdur í Provincial Savings Bank, í sérstökum ‘‘trust account”. Að loknum kosningum var Ingólfsmál- ið tekið fyrir á ný. Kvað forseti stjórn- arnefndina vilja gera þinginu reiknings- skil fyrir samskotafénu, en til þess þyrfti hún að ganga af þingfundi fáeinar mín- útur. Var samþ. að rnálið skyldi ekki frekar rætt unz stjórn.a.rnefdin hefði skil— að af sér. Tók séra Jónas A. Sigurðsson forsetastólinn, meðan fráfarandi stjórn- arnefnd gekk af fundi. Að því loknu l.as forseti, séra A. E. Kristjánsson upp skýrslu um samskotin, en gjaldkeri H. Gislason lagði fram sundur- liðaðan reikning. Safnast hafði $4111.50 — útgjöld alls orðið $3228.83 og því skil- a,ð í félagssjóð afganginum $882.67. Voru þessar skýrslur forseta og gjaldkera samþ. sem lesnar, með öllum greiddum atkv. Því næst var nefndarál. rætt lið fyrir lið. Um fyrsta lið urðu nokkrar umr., unz till. kom frá séra Rögnv. Péturssyni, studd af dr. Sig. Júl. Jóhannessyni, þess efnis að fella liðinn burtu. Var tillagan samþykt með öllum þorra atkvæða. Um 2) lið urðu töluverð.ar umr. Fanst fljótt að mörgum þótti ærið varhugavert að binda hendur stjórnarnefndarinnar, að nokkru sérstöku leyti í þessu máli. Eftir nokkra stund bar sér,a. R. E. Kvaran fram rökstudda dagskrá, með aðstoö dr. Sig. Júl. Tóhannessonar, svohljóðandi: ‘M því trausti, að stjórnarnefnd fél.a.gs- ins reyni að afla sér upplýsinga um, hvort ekki megi frekar létta raunir Ing- ólfs Ino'ó'fssonar, og í þvi trausti að hún verji ekki fé úr sjóði þeim, er við' nafn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.