Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Blaðsíða 93

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Blaðsíða 93
UM ORÐAKVER FINNS JÓNSSONAR 91 sænska orðið bitida (bitti) = í tæka tíð, sem komið er úr Þýzku, bitiden (beizeiten)Þetta er lært, en ekkert liald í því. Hljóðskiftis- sagnirnar í-ei-i mynda með nútíð- ar-nafnháttarstofni og viðskeytinu i hvorugkynleg nafnorð, t. a. m. skíði, srníði, einstígi o.fl. Svo er bíti myndað og merkir það mund, er fé rís úr bælum til að bíta, þar af leiðandi snemma dags. ‘breiskja . . uppruni óviss, og eins rétt að rita með ei (sem ey)”; brim no. brim, bris no. bris..” Öðr- um eins skýringum og þessum á maður að venjast í kverinu. Allir vita, nema þá kverhöf, að breiskja er af brís (eldr), baka við eld, þurka t. d. dún, öll orðin finnanleg eftir vanalegri orðmyndun af rót sagnarinnar brenna (brinna), og allir eru jafn nær um ritháttinn af hinum no. Breiskja er ekki eins rétt ritað með ey; það á alls ekki að skrifa það svo. “breyskur, no. bröysk, “skör, svag, let at brække”, skylt st. í brjóta braut. Ekki z.” Þetta sýn- ir, hve kverhöf. hættir við að lilaupa með það, senx hann sér eftir aðra, liugsunarlaust. Breyskur á ekk- ert skylt við st. að brjóta, braut, og merkir heldur ekki “let at brække”. Oröið er komið af brjósk og merkir eiginlega undanlátssam- ur, gjarn til að láta undan en brotna ekki, þar af ístöðulítill. beygjanlegur, sveigjanlegur. Brjósk- ið væri gagnslaust í líkamanum, væri það brothætt, og ætti breysk- ur skylt við st. brjóta, þá ætti ein- mitt að rita z. “drauniur, af draums var haft í talshætti að vera draums = sem í draumi; þetta varð í frb. drums (sem og hefir sést ritað drumbs!)” Kannast ekki við hljóðskiftið dramb -—drumb. Dramb er það, sem er mikið og veglegt; dramba er að vera það, eða þykjast vera, berast mikið á; drambur er hátt og tign- arlegt bjarg eða harnar; drumbur er 1. mikið tré og gilt eða trébút- ur, 2. maður fullur fáleika eða þurradrambs . í þeirri merkingu er það í máltækinu að vera drumbs, þ. e. láta sér fátt um finnast, taka e-u fálega, þurlega, með tregðu, Máltækið merkir ekki að vera “sem í draumi”. Sé máltækið að vera draums til, og engin ástæða er til að bera brigður á það, fyrst kver- höf. segir það, þá er það víst, að liann misskilur það, því það merk- ir alveg sama og hitt; og hið dáraða b á að rita í draums á undan s-inu, því það er þriðja álma hljóðskift- isins, Það stendur heima, að drýli á að rita, ekki dríli. Af sterkbeygum sögnum með hljóðskiftinu a-ó-a (e), eru nafnorð mynduð af liljóð- verptum þátíðarstofni með og án viðskeyta, t. d. bý-sn; slý, hlutir þar sem grasi slær í legur fyrir vatnsaga; brý, flt. brýr, sem rang- lega er sagt flt. af brún í nýrri mál- fræðisbókum. Drý-la er sögn af að draga, og merkir, að draga sam- an eða hroka upp heyi til þurks í smáhrúgur; hrúgan heitir drýla og drýli. “Drýldinn, uppruni óviss”. er ítrekunar-lýsingarorð af sögn- inni að drýla. Kverhöf. er upþhafsmaður að “troð”-kenningunni, þ. e. að staf- ur “troði sér inn” í fallending, t. d. í sólna fyrir sóla, vallna fyrir valla o. s. frv. Hæpin í meira lagi er sú kenning. Málfræði fyrirbrigði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.