Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Blaðsíða 141

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Blaðsíða 141
SJÖTTA ÁRSÞING 139 hans er tengdur, í öðru skyni, til næsta þings, tekur þingig fyrir næsta mál á dagskrá”. Þessi dagskrá var samþ. meö öllum þorra atkv. og máliS þannig afgr. af þinginu. Kl. 1.30 sama dag var fundur settur aftur. Fundargerö síöasta fundar lesin upp og samþykt og síöan gengiö til em- bættismannakosninga. Arni lögm. Eggertsson stakk upp á sr. J. A. Sigurössyni sem forseta. Einnig var tilnefndur J. J. Bíldfell, en hann dró sig úr kjöri. Þá var og tilnefndur fráfararidi forseti, sér.a, A. E. Kristjánsson, og út- nefningum því næst lokiö. Forseti var kosinn séra J. A. Sigurðs- son; varaforseti séra Ragnar E. Kvaran gagnsóknarlaust; ritari Sigfús Halldórs frá Höfnum, gagnsóknarlaust; var.aritari Arni Sigurðsson frá Wynyard, í einu hljóöi; féhirðir í einu hljóði H. Gísla- son; varaféhirðir Páll Bjarnarson frá Winnipeg, í einu hljóöi; fjármálaritari í einu hljóði Klemens Jónasson frá Sel- kirk; varafjármálaritari P. S. Pálsson, i einu hljóði; skjalavörður A. B. Olson, i einu hljóöi; yfirskoðunarmenn Björn Pétursson og Halldór S. Bárdal. Meðan fráfarandi stjórnarnefnd gekk af fundi var Tímaritsmálið tekiö fyrir. Las framsögumaður Tímaritsnefndarinn- ar séra R. E. Kvar.an, upp álitið, og var það i fjórum liöum. Lagði nefndin til: 1) að frkv.n. fél. sé falið að gefa út ritið á næsta ári, með sama. sniði og áöur. 2) ennfr. að sömu nefnd sé falið að ráöa ritstjóra með sömu kjörum og áður. 3) vill nefndin benda á að till. endur- skoðenda' síöasta árs um meðferð á eldri árg. Tímaritsins hafa ekki verið teknar til greina, nfl. að heimta inn öll óseld eint. þeirra. Sé þetta því nauösynlegra, sem erfitt sé í fljótu bragöi að átta. sig á því, hve mikið sé útist. óselt af ritinu. 4) virðist nefndinni óheppilegt að dreift sé ábyrgö á ýmsa útsölumenn, en fél. eigi ekki a.ðgang að neinum sérstökum. Vill nefndin leggja til, sé það lögum sam- kvæmt, að valinn sé aðalútsölumaður, er trygður sé með hæfilegu veöi. Annist hann útsölu og ábyrgist, enda hljóti hann sanngjarna þóknun fyrir. Alitið var rætt liö fyrir lið. 1), 2) og 3) liður samþ. í einu hljóði. 4) lið dró nefndin til baka, þar eð hann kom i bága við stjórnarskrá félagsins. Var nefndarálitið síðan samþykt með þeirri breytingu, að 4) liður félli burtu, og málið þannig afgreitt. Þá lagði fram álit sitt nefnd sú, er kosin hafði verið til að gera tillögur um þátttöku deilda í fundarhöldum og um fulltrúakosningar. Lagði nefndin til: Að fulltrúar heimadeilda utan Wpg. hafi hlutfalls atkvæðamagn við Winnipeg deildina, sem lögð sé til grundvall.ar, t. d.: a) aö ef einn þriðji löglegra fél. þeirra deilda sé mættur í þingbyrjun, skal er- indrelki hverrar utanbæjardeildar geta greitt einn þriðja atkv. löglegra fél. úr sömu deild. b) Söm skulu hlutföll, hve margir sem mæta úr Winnipegdeild. c) Tala löglegra fél.aga skal ákveðin með nafnakalli í byrjun hvers þingfundar. d) Fjölgi eða fækki fél. á fundi skulu atkv. þeirra bætast við eða dragast frá,og eykst þá eða minkar atkvæðamagn utan- bæjarfulltrúa að sanra ska.pi. Sitji einstakl. úr utanbæjardeild þing- fund, dragist atkvæðamagn þeirra frá at- kvæðamagni fulltrúans úr sömu deild. Þar sem till. nefndarinnar fóru fram á lagabr. var samþykt að láta málið bíða til næsta þings, en að senda öllum deild- um afrit af nefnda.rál. fyrir næsta þing, svo að þær gætu tekið afstöðu til þess. -—- Þá hóf. dr. Sig. Júl. Jóhannesson máls á því, að æskilegt væri að fá frekari vit-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.