Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Blaðsíða 116

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Blaðsíða 116
114 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA 4 Deaths. Gudmondson Sarali: daughter of Jojomnas Gudmondson, died March 13, 1881. Burried (!) at Lunenburg, Nova Scotia, March 15, 1881. Aged 15 years 5 months and 3 days; born at Reykjavik, Iceland.***) * * * * Skýrslu' þess.a. léSi skáldiö J. Magnús Bjarnason í Elfros, . Sask., Tímariti íu til birtingar. Er hún ritu'ö af séra C. E. Cossmann, D. D., er um hríð var prest- ur lúterska. safnaðarins í Lunenburg í Nova Scotia. Ritaði hann hana upp úr prestþjónustuliók safnaðarins, fyrir til- mæli David Luther Roth, er söfnuðinum þjónaði á þeim árum, sem Islendingar dvöldu í nýlendunni. Frá séra Roth fékk J. Magnús Bjarnason skýrsluna. Skrifuðust þeir á í fjölda mörg ár. Skýr- ir skáldið svo frá skýrslunni og prestum þessum báðum ,er honum er einkar hlýtt til: “Eg læt hér fylgja skýrslu þá, sem Rev. David Luther Roth gaf mér; hafði eftir maður h.a.ns í Lunenburg í Nýja Skotlandi skrifað hana upp úr kirkju- bókinni þar. En börnin, sem skírð voru í nýlendunni, voru ekki öll af íslenzku bergi brotin; sum þeirra áttu heima í »*») Fleiri öndu'ðust í nýlendunni, þó þess sé ekki getið í skýrsiunni. Þessa nefnir Guðbr. Erlendsson: Siilvl, dó um sumarið 1875 á islendinga- húsinu áður en flutt var til nýlendunnar; fæddur 1866, sonur Bjarna Sölvasonar fró, Miklagarði í Skagafjarðarsýslu. SÍB'rítSur, dó um sumarið 1875; dóttlr Stefáns Brynjóifssonar frá Botnastöðum í Húnavatnssýslu. GutSrAn GuSmunilsdúttir, dó 1875 í ný- lendunni, kona Stefáns Brynjólfssonar frá BotnastötSum. Uryn,1úlfur nryiijúll'sMon; dó 1876; son- ur Brynjólfs Gunnlögssonar frá Höskulds- staðaseli í BreitSdal. Júliunn Il.iurnnson frá Lundabrekku í Skagafjarðarsýslu, dó 1879. skozku bygðinni (Moosel,a.nd) fyrir aust- an nýlenduna. Sótti fólk þaðan messu til nýlendunnar, þegar prestar komu þangað. Rev. C. E. Cossmann, D. D., kom á stundum til nýlendunnar með Rev. Roth og á stundum einn. Þeir áttu heima um 150 mílur frá Nýlendunni, og óku þeir alla leið í ein-eykisvagni. Aldrei vildu þeir borgun þiggja fyrir þá miklu fyrir- höfn. Rev. Roth safnaði $100.00 hjá söfnuði sínum i Lunenburg County til sögunar- mylnunnar, sem Islendingar í Nýlendunni ætluðu að koma sér upp*). Þar að auki safnaði hann eitt vor miklu af ma.tvæl- um, útsæði og klæðnaði handa Islending- um, þegar mjög þröngt var í búi hjá þeim, og v.ar seglskúta send með það frá Lunenburg til Tangier (næstu hafnar við nýlenduna). Má því með sanni kalla Rev. David Luther Roth sanna.n vel- gerðamann Islendinga í Marklands- nýlendu. Hann var fæddur í Prospect í Butler County í Pennsylv.ania í Banda- ríkjunum 25. okt. 1847. Hann lærði við Thiel Hall og Muhlenberg College (i Allantown, Pa.) og við lúterska presta- skólann (Mount Airy) í Philadelphía. Hann vígðist til prests 1876, kom til Lun- enburg, N. S., 14. apríl 1876, og var prestur lútersku safnaða.nna þar og í grendinni, um nokkur ár, en fluttist sið- *) Samtök hófust rneíal nýlendubúa 1879—80, um að koma upp sögunarmyln- um í bygðinni. Skógur var mikill í ný- lendunni og arðlítill fyr en búið var að vinna úr honum borðvið. önnur mylnan átti að standa við Tangier-fljótið austan til í bygðinni, en hin í vestari hluta bygð- arinnar við svonefndan Klapparlæk. Stífl- ur voru hlaðnar og tré feld til mylnu- húsanna, og járn keypt, en við fyrirtækið var hætt, er mönnum kom saman um a'ð leita burt úr nýlendunni og færa sig vest- * ur til íslendinga, er sezt höfðu að í Da- kota og Manitoba. Sbr. Guðbr. Erlends- son: Markland, Wpeg. 1916, bls. 85.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.