Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Blaðsíða 73

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Blaðsíða 73
ALÞÝÐUMENTUN Á ISLANDI 71 að vera lesið á liverju heimili. — Helzt ætla eg að um 1861 liafi koirr ið út á prent “Skýringar yfir nokkra staði í Nýja testamentinu”, samdar af þeim prestaskólakenn- urunum S. Melsted og P. Péturs- syni. Sú bók mun ekki hafa verið kunn meðal alþýðu, svo teljandi væri. Um og eftir 1860 fer bókleg þekking og upplýsing smám saman að vaxa. Þá fjölgaði bókum, þó liægt færi, til fræðslu og skemtun- ar. Þá jókst farandkensla, og þeg- ar lengra leið, voru barnaskólar settir á stöku stöðum. En það sem mér virtist einkum styðja að al- þýðumentun, var að hugsunarhátt- ur þjóðarinnar var að breytast; verða frjálsari og fjölbreyttari. Mönnum fór smám saman að skilj- ast, að “blindur er bóklaus maður”. Og svo hitt: “að því er fífl, að fátt er kent.” Fyrir og um 1860 komu á prent lestrarbækur dr. Péturs Pétursson- ar biskups: Lestrarbók á helgidög- um árið um kring (1856); Hug- vekjur frá veturnóttum til löngu- föstu (1858); Hugvekjur yfir föstu- tímann til páska (1859); Hugvekj- ur frá páskum til hvítasunnu (1872), og Bænakver yfir helgi- daga og vikubænir (1860). Bæk- ur þessar náðu fljótlega hylli og vinsældum, þótt þeir miklu menn Styrbjörn í Nesi og fleiri hnjóðuðu að þeim um sanngirni fram. Náðu þær þegar mikilli útbreiðslu á meðal almennings; þóttu þær þá nothæfari og tíðarandanum sam- kvæmari, en hinar eldri bækur, er þá féllu smámsaman úr notkun að miklu leyti. Árið 1871 var prentuð ný sáirna- bók til notkunar í kirkjum og heimahúsunr. Söfnuðu til lrennar þeir prestarnir: séra ó. Pálsson dónrkirkjuprestur og séra Stefán Thorarensen á Kálfatjörn, undir eftirliti biskupsins, dr. Péturs Pét- urssonar.*) Hún var auðug af andríkum sálnrunr, og var nreð lienni brugöið til hins betra frá eldri sálnrabókinni, en litlunr vin- sældunr náði hún eða útbreiðslu. Hinir hávitru, sern þá höfðu hnífl- ana í annara verkunr, fundu lienni ýnrislegt til ógildis, kölluðu hana “höttóttu bókina”, og snráðu hana rneð ýnrsunr hætti. Eigi löngu síðar konr á prent ný sálnrabók (1886), senr tók hinurrr langt franr, enda söfnuðu til lienn- ar sex beztu sálnraskáld landsins. Það senr hér að franran er nú taliö, nrun vera það helzt af krist- indónrs- og guðfræðisbókunr, senr alþýðan hafði rneð höndunr franr unr 1870. Á öndverðri öldinni konr á prent helgidaga lestrarbók Árna Helgasonar stiptprófasts (2 útg., Vkl. 1832 og 1839) ; en lítt kunn- ar ætla eg þær prédikanir lrafa orðið nreðal alþýðunnar, og óvíða unr hönd hafðar. Bækur til fróðleiks og skenrtun- ar voru á þeinr tínrunr ekki nrargar, og ef nokkrar voru, þá helzt í ein- stakra nranna höndunr. Þekti eg að vísu nokkra, senr áttu dálítið bókasafn. Voru það helzt ganrlir menn. Einn þul þekti eg, senr hafði *) EndurskotSun sálmabókarinnar var hafin aft tilhlutan Helga biskups Thorder- sens, en verkinu lokit5 undir stjórn Péturs biskups. Ritstj.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.