Hugur - 01.06.2009, Síða 35

Hugur - 01.06.2009, Síða 35
Fósturgreiningar 33 ingi sem mun fæðast með þeim kostum og göllum sem í honum búa, eða binda enda á meðgönguna.9 Eg ætla ekki að fara mörgum orðum um hversu erfiðar þær ákvarðanir eru sem þeir sem hér eiga hlut að máli þurfa að taka. Iðulega er um að ræða ákvörðun sem getur skorið úr um hvort fóstrið lifir eða deyr, oft út frá upplýsingum sem ekki eru einhlítar. Hún krefst þess að bæði fagmaðurinn og verðandi foreldrar taki afstöðu. Þó að annað fagfólk en læknar tengist ákvörðuninni með hinum verðandi for- eldrum þá æda ég í þessari umræðu að leggja megináherslu á stöðu læknisins. Það er ofureinföldun á flóknum vanda að h'ta svo á að fagfólk setji fram staðreyndir málsins og miðli þeim á hlutlausan hátt og móðirin ráði hvaða leið er farin í gegn- um sitt upplýsta val.10 Sérhver einstaklingur sem kemur að þessu ferli hefur til- tekið hlutverL Hann er mótaður af hlutverki sínu og þarf að vera meðvitaður um ábyrgð þess og skyldur.11 Til að gera betur grein fyrir aðkomu læknisins að þeirri ákvörðun sem hér er til umfjöllunar mun ég í næsta kafla útskýra þann jarðveg sem læknisfræðin sprettur úr. Er það tilraun til að skilja betur hið læknisfræðilega sjónarhorn; hvað það merkir að vera læknir og hvaða skyldur starfið felur í sér. Hugmyndafræðin og hinn siðferðilegi grundvöllur læknisfræðinnar I umfjöllun minni um læknisfræðina vil ég byrja á að vitna í bók Alberts Jonsen, The New Medicine and the Old Ethics, en hún hefst á þessum orðum: Nútíma læknisfræði byggist á langri hefð í vestrænni menningu. Nú á dögum, þegar ungt fagfólk veit nánast ekkert um sögu fagstéttar sinnar og það virðist í tísku að láta eins og það sé engin saga fyrir tíma sýklalyfj - anna og h'fvísindanna, jafnvel þá, mótar hin langa hefð sögunnar læknis- fræðina. Það er eins konar siðferðileg fornleifafræði: ef grafið er niður fyrir núgildandi siðferðilegar hugmyndir, gildi og aðferðir, þá kemur í ljós að þetta byggist allt á fornum grunni sem er huhnn þeim sem ekki leitar. Hin siðferðilega fornleifafræði læknisfræðinnar birtir okkur í grunninn tvær hefðir, aðra komna frá forngrískri læknisfræði, hina frá kristinni læknishefð miðalda.12 9 Sigríður Haraldsdóttir, „Ákvarðanataka foreldra eftir greiningu fósturgalla", Fylgirit 42 - Kerfisbundin leit að fósturgöllum, Lœknablaðið, 2001. 10 Sjá nánari umfjöllun um þennan þátt í Ástríður Stefánsdóttir,„Siðferðislegar vangaveltur um fósturskimun og fósturgreiningar", Fylgirit 42 — Kerfisbundin leit að fósturgöllum, Lœkna- blaöiö, 2001. í þessari grein vek ég athygli á þætti fagmanneskjunnar í þessari ákvörðun. Eg færi rök fyrir því að ábyrgð læknisins sé að bjóða einungis upp á boðlega valkosti. I raun hafi hann áhrif og móti afstöðu foreldranna í gegnum þá valkosti sem þeim bjóðast. 11 Sjá umfjöllun um hlutverk og starfskyldur í Daryl Koehn, The Ground ofProfessionatEthics, London og New York: Routledge, 1994. Sjá sérstaklega kafla 4. 12 Albert R. Jonsen, The New Medicine and the Ohl Ethics, Cambridge, Mass.: Harvard Uni- versity Press, 1990, s. 8.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.