Hugur - 01.06.2009, Síða 39

Hugur - 01.06.2009, Síða 39
Fósturgreiningar 37 að vera meðvitaður um sjúklinginn, ekki sem viðfang og þar með samsafn náttúru- legra ferla orsaka og afleiðinga heldur sem persónu með eigin tilfinningar, langanir og vilja. Það er einmitt hlutverk hins kh'níska læknis að ná að brúa það bil sem hér um ræðir og ná tökum á því sem Hippokrates kallar listinni að lækna. Það samspil sem hér er á milli náttúruvísinda annars vegar og mikilvægi sýnarinnar á sjúkl- inginn sem manneskju hins vegar hefur ávallt mótað starf læknisins og markað sérstöðu þess. En hvernig hafa þessar hugmyndir áhrif í nútímanum og hvernig móta þær sýn læknisins á fósturrannsóknir? Gamlar hugmyndir ísamtímanum Kjarni læknisverksins er að sinna sjúkum og læknirinn sér manneskjuna með gler- augum þess sem leitar einkenna sjúkdóma til að geta læknað og líknað. Vegna eðlis starfsins lita sjúkdómar og þjáning sýn læknisfræðinnar á mann- eskjuna. Hún hefur tilhneigingu til að skilgreina manninn út frá veikindum hans sem ber að takast á við og lækna. Það hefur jafnvel gengið svo langt að læknar hafa verið gagnrýndir fyrir að hafna dauðanum og þjáningunni sem eðlilegum hluta lífsins, því hlutverk læknisins er ávallt að reyna að sigrast á þjáningu og dauða.24 Vegna hinnar sterku myndar af manninum sem veikum einstaklingi sem taka þarf ábyrgð á hefur læknisfræðin í sér innbyggða forræðishyggju sem einnig hefiir verið gagnrýnd á síðari árum. Lækninum er þá jafnvel líkt við hlutverk föðurins sem veit best og leiðir barnið gegnum hætturnar og kemur því í höfn.15 Hin læknisfræðilega mynd af manninum sem „veikum" kann að virðast frá- hrindandi fýrir heilbrigt föflorðið fólk. Þó ber að hafa í huga að stéttin og sýn hennar sprettur upp úr aðstæðum þar sem við erum á okkar viðkvæmustu augna- blikum, erum þjáð og líf okkar jafnvel ofurselt aðstoð annarra. Það er því ekki skrýtið að sú gagnrýni hafi komið fram að læknar flti á sig sem nokkurs konar guði26 og hafna yfir aðrar manneskjur. Sjálfsagt er það líka einn af þeim forar- pyttum sem sérhver læknir þarf að varast: að styrkja ekki sflka sjálfsmynd í huga sér. Eg tel að sú gamla arfleifð sem kynnt er hér að framan hafi sterk áhrif á það á hvern hátt læknar takast á við starf sitt. Innan læknisfræðinnar er enn í dag varð- veitt ákveðin sýn til mannsins og mennskunnar og hún tengist því hlutverki sem læknisfræðin heför. í siðareglum lækna sem síðast voru samþykktar á aðalföndi Læknafélags Islands árið 2005 segir í inngangi: Með samþykki þeirra [þ.e. reglnanna] staðfesta læknar að - Hlutverk þeirra er verndun heilbrigðis og barátta gegn sjúkdómum, 24 Sjá nánar umfjöllun um þetta í kaflanum „Um ófullkomleikann og trúna á vísindin". 25 Sjá til dæmis ágæta umfjöllun um forræðishyggju og fagmennsku læknisins í Vilhjálmur Arnason, Siðfrœði lífs og dauða. Erfiðar ákvarðanir í hei/brigðisýjónustu, Reykjavík: Háskóli Islands, Siðfræðistofnun og Háskólaútgáfan, 2003, kafla 2. 26 Sjá til dæmis gagnrýni á hinn „alvalda lækni“ í Susan Sherwin, No Longer Patient: Feminist Ethics and Health Care, Philadelphia: Temple University Press, 1992, s. 137.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.