Hugur - 01.06.2009, Síða 70

Hugur - 01.06.2009, Síða 70
68 Sigrún Svavarsdóttir ur ekki til hvatar af siðferðisdómum sínum aðeins til að sýnast eða vegna annarra stundarhagsmuna - þá gegni löngunin til að vera siðsamur hlutverki í hvatakerfi viðkomandi. Einfeldningslega greinargerðin varin En af hverju að gera ráð fyrir því? Hví skyldum við ganga út frá lönguninni til að vera siðsamur sem skýringunni á siðferðishvöt? Breytileiki siðferðishvatar kallar við fyrstu sýn á þessa skýringartilgátu. Þau áhrif sem siðferðisdómar hafa á íhugun okkar og athafnir eru afar misjöfn. Sumt fólk gerir nánast alltaf það sem það telur siðferðilega rétt eða gott jafnvel þegar það kemur niður á öðrum hagsmunum þess. Aðrir hafa nánast aldrei styrk til að gera það sem þeir telja siðferðilega rétt, jafnvel þótt þeir kæri sig ekki kollótta um siðferði. Heilt litróf er þarna á milli - litróf fólks sem finnur fyrir mismikilli hvöt af siðferðisdómum sínum. Þá eru það þeir kaldhæðnu sem viðurkenna að hegðun þeirra hafi siðferðilega vafasamar afleið- ingar en kæra sig kollótta. Þeir þjást ekki af neinu samviskubiti. Og svo eru jafnvel til siðferðilegir niðurrifsmenn sem af ásettu ráði og með fiillri vitund fylgja því sem þeir viðurkenna að sé siðferðilega rangt, eða slæmt, og gera það einmitt af þeim sökum. Það er líka mjög misjafnt hve mikið fólk hneigist til að hugsa á sið- ferðilegum nótum bæði við ákvarðanatöku og undir öðrum kringumstæðum og eins hvaða áhrif þessar hugsanir hafa á fólk, ekki aðeins á hvatir þess heldur h'ka tilfinningar. Og að lokum má oft finna sh'kan breytileika í siðferðishvöt sama ein- staklings á mismunandi tímum: sumt fólk verður sífellt kaldriíjaðra í siðferðis- málum, aðrir upplifa siðferðilega vakningu, en líklega er algengast að fólki sé að einhverju marki umhugað um siðferði alla ævi þótt það sveiflist til hversu mikið það er. Þennan breytileika þarf að einhverju leyti að skýra með heildarmun á andlegu ástandi þessa fólks eða sama einstaklings á mismunandi tímum. Ef við einblínum núna á fólk sem fellir áþekka siðferðisdóma hlýtur munurinn að felast í hvatakerfi þess. Tilgátan sem virðist hggja beinast við er að viljaafstaða í sambandi við sið- ferðisdóma sé til staðar hjá flestum en ekki öllum þessara einstaldinga. Enn fremur er þessi afstaða breytileg frá einum einstaklingi til annars að því leyti að hvötin sem af henni stafar, þegar hún er í sambandi við siðferðisdóma, er missterk. Ann- an og skyldan mun má finna á tilfinningalegum og vitsmunalegum hneigðum. Þeir sem hafa þessa afstöðu eru líklegri til að gefa siðferðismálum gaum og sýna við þeim tilfinningaviðbrögð - alla vega líklegri en þeir sem hafa hana ekki. Enn fremur er einhver fylgni milli þess annars vegar hve mikið einstaldingurinn hneig- ist til að gefa siðferðismálum gaum og hve sterk tilfinningaviðbrögð hans við þeim eru og hins vegar hversu sterk hvöt stafar af þessari afstöðu. (Ekki er þar með sagt að aðrir þættir hafi ekki áhrif á vitsmunalegar, tilfinningalegar og hvatatengdar hneigðir, til dæmis skapgerðarþættir eins og gleymni, tilhneiging til þunglyndis, taumhald á tilfinningum og svo framvegis.) Þess konar viljaafstöðu hef ég í huga þegar ég tala um löngunina til að vera siðsamur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.