Hugur - 01.06.2009, Side 80

Hugur - 01.06.2009, Side 80
78 Sigrún Svavarsdóttir hvetur hann til að veita hjálp. En hin innri tengsl ípessu dæmi eru gerð án pess að beita nokkrum boðandi hugtökum (202, athugasemd 60) og þess vegna gera þau ekki hinu innra sjónarhorni hins dygðuga geranda fiill- nægjandi skil. Slíkirgerendur skynja ekki bara aðpeir laðist á óútskýranlegan hátt að athöfnum sem lýsa má sem siðferðilega réttum eðagóðum. Ollu heldur erupessi hvötpeirra tengdpví að pau átta sig ápví að pað að athöfn sé rétt eða góð mœli sterklega með pví að hún séframkvæmd (2001: 7; skáletrun mín). Eftir því sem ég fæ best séð telur Wallace að með því að ganga út frá löngun til að vera siðsamur sem skýringu á hvöt vegna siðferðisdóms sé ég að túlka meðvitað sjónarhorn einstaklings sem finnur fyrir siðferðishvöt sem einhverju í líkingu við sjónarhorn einstaklings sem langar í eitthvað sætt og teygir sig eftir einhverju sem hann heldur að sé sætt. Það er rétt hjá Wallace að mikilvægur munur er á með- vituðu sjónarhorni þessara tveggja cinstaklinga. Gerandi sem finnur fyrir siðferði- legri hvöt bregst við einhverju sem hann telur að réttlæti athöfnina. Ég efast um að gerandinn sem teygir sig eftir plómunni líti svo á að tilhugsunin um að plóman sé sæt rétdæti athöfn hans. Undir flestum kringumstæðum finnst fólki það ekki þurfa réttlætingar við að borða plómu. Tilhugsunin í slíku tilviki eykur bara að- dráttarafl athafiiarinnar. Waflace hefur rétt fyrir sér í því að þau íbyggnu hugarferli sem búa að baki meðvituðu sjónarhorni þessara tveggja gerenda hljóti að vera óh'k. Að sjálfsögðu eru þau óh'k: að fefla þann dóm að eitthvað sé siðferðilega skyldu- bundið eða verðmætt tjáir allt aðra skoðun en þá sem tjáð er með þeim dómi að eitthvað sé sætt. Skilningur á inntaki fyrri dómsins felur í sér skilning á því að hann geri óumflýjanlega kröfu á gerandann. Ennfremur samþykkir sá sem feflir sh'kan dóm að slík óumflýjanleg krafa hvíli á gerandanum og öðrum í sömu spor- um. Það er furðulegt að Wallace haldi því fram að samkvæmt greinargerð minni fyrir siðferðishvöt gegni boðandi hugtök engu hlutverki í lýsingunni á meðvituðu sjónarhorni hinna siðferðilega samviskusömu. Því að siðferðileg hugtök koma samkvæmt greinargerð minni við sögu í hugtakasafni bæði dómsins og löngunar- innar sem býr að baki siðferðishvöt. Svo sannarlega eru þetta boðandi hugtök. Að ná tökum á þeim útheimtir að skilja þá dóma þar sem þeim er beitt þannig að þeir kalli fram boðandi staðla og að samþykkja (með fullum skilningi) slíka dóma felur í sér viðurkenningu á að þessir boðandi staðlar gildi og að af þeim megi leiða þá sérstöku leiðsögn sem dómurinn kveður á um. Ég hvika ekki frá því að sh'k viður- kenning á boðandi stöðlum nægi ekki fyrir siðferðishvöt. Þó munu þeir sem láta hvetjast af siðferðilegum athugunum hta svo á að þær vísi í kröfu á hendur þeim um að hegða sér eða lifa á tiltekinn hátt eða, í það minnsta, að þær setji fram siðferðilega réttlætingu á slíkri athöfn eða lífsmáta. Ennfremur er þetta það sem laðar þá að þessum valkosti (að minnsta kosti þá sem ekki veita siðferðilegum atriðum athygli í annarlegum tilgangi). Þeir gætu jafnvel verið fráhverfir honum eða sama um hann undir öllum öðrum framsetningarháttum. Það að vilja vera siðsamur er að vilja kjósa hinn siðferðilega réttmæta valkost.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.