Hugur - 01.06.2009, Qupperneq 166

Hugur - 01.06.2009, Qupperneq 166
164 David Hume brjósti. Stundum kallar hann hana sterkari hugsun, stundum jjörlegri, lífiegri, stöð- ugri eða ákafari hugsun. Og eins og nærri má geta, hvaða nafn sem við kunnum að gefa þessari tilfinningu sem myndar trú, telur höfundur okkar augljóst að hún hafi sterkari áhrif á hugann en uppspuni og einber hugsun. Þetta sannar hann með áhrifúm hennar á geðshræringarnar og ímyndunaraflið sem hrærast einungis af sannleik eða því sem talið er vera satt. Skáldskapur, þrátt fyrir alla sína list, getur aldrei valdið geðshræringu eins og hún er í raunverulegu lífi. Hann skortir hina upprunalegu skynjun \origiual conception\ viðfangsefna sinna sem orka aldrei á tilfinninguna með sama hætti og þeir hlutir sem ráða trú okkar og skoðun. Höfúndur okkar leitast því næst við útskýra orsök þessarar fjörlegu tilfinningar með hliðstæðu við aðrar athafnir hugans, og telur sig áður hafa sannað á full- nægjandi hátt að hugmyndirnar sem við föllumst á séu öðruvísi fyrir tilfinninguna en hinar hugmyndirnar og að þessi tilfinning sé stöðugri og fjörlegri en venjuleg hugsun okkar. Rökfærsla hans virðist fúrðuleg, en það væri varla hægt að gera hana skiljanlega, eða alltént sennilega fyrir lesandann, án þess að fara ítarlega út í smá- atriði, en það væri að fara út fyrir þau mörk sem ég hef sett mér. Ég hef einnig sleppt mörgum röksemdum sem hann tilfærir til að sanna að trú sé einungis fólgin í sérstakri tilfinningu eða afstöðu. Ég nefni aðeins eina: reynsla okkar er ekki alltaf eins. Stundum leiðir eina afleiðingu af orsök, stundum aðra, og þá trúum við alltaf að sú afleiðing verði til sem er algengust. Ég sé biljarðkúlu hreyfast í átt til annarrar. Ég get ekki greint hvort hún snýst um öxulinn eða hafi verið slegin þannig að hún þeytist í loftköstum eftir borðinu. I fyrra tilvikinu veit ég að hún stöðvast ekki eftir áreksturinn. I hinu síðara getur verið að hún stöðvist. Hið fyrra er algengast og þess vegna tel ég að það gerist. En mér kemur líka hin afleiðingin í hug og ég hugsa mér hana mögulega og tengda við orsökina. Ef önn- ur hugsunin væri ekki ólík hinni hvað varðar tilfinninguna eða afstöðuna þá væri enginn munur á þeim. í allri þessari rökleiðslu höfúm við takmarkað okkur við tengsl orsakar og af- leiðingar eins og þau birtast í hreyfingum og gerningum \operations\ efnisins. En sama rökleiðsla nær til aðgerða hugans. Hvort sem við íhugum áhrif viljans þegar við hreyfúm líkamann eða stjórnum hugsuninni má örugglega halda því fram að við gætum aldrei sagt fyrir um afleiðinguna, með því einu að hugleiða orsökina, án reynslu. Og jafnvel eftir að við höfúm reynslu af þessum afleiðingum er það vaninn einn, ekki rökvitið, sem fær okkur til að gera hana að mælikvarða á dóma okkar í framtíðinni. Þegar orsökin er sýnd fer hugurinn undireins, af vana, til hugsunarinnar um venjulega afleiðingu og trúar á hana. Þessi trú er eitthvað ólíkt hugsuninni. Hún tengir samt enga nýja hugmynd við hana. Hún lætur hana að- eins finnast öðruvísi og gerir hana sterkari og líflegri. Þegar höfúndur okkar er búinn að afgreiða þetta mikilvæga atriði varðandi eðli ályktunarinnar frá orsök til afleiðingar snýr hann til baka og rannsakar að nýju hugmyndina um þessi tengsl. Við rannsókn á hreyfingu sem ein kúla miðlar ann- arri fúndum við ekkert nema samlægi, að orsökin fer á undan og stöðuga fylgni. En auk þessara atriða er venjulega talið að það séu nauðsynleg tengsl milli orsakar og afleiðingar og að orsökin búi yfir einhverju sem við köllum afi, kraft eða orku.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.