Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.1995, Síða 73

Læknablaðið - 15.03.1995, Síða 73
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 277 Okkar á milli Ný stjórn Á aöalfundi Læknafélags Akureyrar 30. janúar síðastliðinn var kjörin ný stjórn. Hana skipa: Ste- fán Yngvason formaður, Ingvar Þóroddsson ritari, Haraldur Hauksson gjaldkeri, Pétur Pét- ursson varaformaður, Friðrik E. Yngvason var- aritari, Kristinn Eyjólfsson varagjaldkeri. Lækningastofa Hef flutt lækningastofu mína hinn 1. mars 1995 í Domus Medica, 3. hæð. Viðtalsbeiðnir í síma 63 10 34 frá kl. 09:00-17:30 daglega. Ásgeir Karlsson sérgrein geðlækningar Lækningastofa Hef flutt lækningastofu mína hinn 1. mars 1995 í Domus Medica, 3. hæð. Viðtalsbeiðnir í síma 63 10 34 frá kl. 09:00-17:30 daglega. Hannes Pétursson sérgrein geðlækningar Lækningastofur Hef opnað lækningastofur: í Læknastöðinni Uppsölum, Kringlunni, tímapantanir frá kl. 09:00-17:00 í síma 686811, og á Sjúkrahúsi Akraness, tímapantanir frá kl. 09:00-17:00 í síma 93-12311. Magnús E. Kolbeinsson sérgrein skurðlækningar Lækningastofur Hef opnað lækningastofur: í Læknastöðinni Uppsölum, Kringlunni, tímapantanir frá kl. 09:00-17:00 í síma 686811 og á Sjúkrahúsi Akraness, tímapantanir frá kl. 09:00-17:00 í síma 93-12311. Sigurður Ólafsson sérgrein meltingarsjúkdómar - lyflækningar Einingarverð og fleira Hgl. eining frá1.maí1992 34,02 Sérfræðieining frá 1. des. 1994 132,36 Sérfræðieining frá 1. mars 1995 132,31 Heimilislæknasamningur: A liður 1 frá 1. maí 2 frá 1. maí B liður frá 1. des. frá 1. mars D liður frá 1. maí E liður frá 1. des. frá 1. mars 1992 81.557,00 1992 92.683,00 1994 151.083,00 1995 150.977,00 1992 73.479,00 1994 196,39 1995 196,25 Skólaskoðanir 1994/1995 pr. nemanda Grunnskólar m/orlofi 215,12 Aðrirskólar m/orlofi 177.29 Kílómetragjald frá 1. október 1994 Almennt gjald 33,50 Sérstakt gjald 38,60 Dagpeningarfrá 1. október 1994: Innan- lands Gisting og fæði 7.150,00 Fæði 1/1, minnst 10 klst. 3.500,00 Fæði 1/2, minnst 6 klst. 1.750,00 Dagpeningar frá 1. nóv. 1994: SDR Gisting Annað Svíþjóð 84 77 New York, Tokíó 97 64 Önnur lönd 71 83 Unglæknar og öldungar Sameiginlegur fundur ungra lækna og Öldungadeildar LÍ verður haldinn laugardaginn 25. mars, kl. 10:30 í Hlíðasmára 8, 200 Kópavogi.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.