Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.03.1995, Page 79

Læknablaðið - 15.03.1995, Page 79
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 283 10.-15. september í Kaíró. XXI. International Congress of Pediatrics. Nánari upplýsingar veitir Þórólfur Guönason barnalæknir, Barnaspítala Hringsins, Landspítal- anum. 10.-23. september í London. Á vegum British Council. Nursing care of people with HIV disease. Bæklingur liggur frammi hjá Læknablaðinu. 19.-24. september í Anaheim, Kaliforníu. Þing bandarískra heimilis- lækna. 24. september - 4. október í York. Á vegum British Council. Health econom- ics: choices in health care. Bæklingur liggur frammi hjá Læknablaðinu. 17.-28. júlí í London. 5th International Course in General Practice. Bæklingur liggur frammi hjá Lækna- blaðinu. 29.-30. september í París. Á vegum Ordre National des Médecins. L’Exercice Medical dans la Société: Hier, aujour- d’hui, demain. Bæklingur liggur frammi hjá Læknablaðinu. 11.-15. október (Reykjavlk. Euro-Cad - Evrópuráðstefna um fíkn- arsjúkdóma. Nánari upplýsingar gefur Jóhanna Lárusdóttir, Ferðaskrifstofu Úrvals - Útsýnar, Lágmúla 4,108 Reykjavík, sími 91-699300, bréf- sími 91-685033. 31. maí - 3. júní 1996 í Reykjavík. Þing norrænna gigtarlækna. Bæk- lingur liggurframmi hjá Læknablaðinu. 8.-11. október í Sarajevo. First Congress of Surgery of Bosnia and Herzegovina with International Participation. Bæklingur liggurframmi hjá Læknablaðinu. 5. -8. október í Nýju Delí. XIX Confederation of Medical Associ- ations in Asia & Oceania. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. 6. -11. nóvember í Reykjavík. NIVA NORDISK -II. Alþjóðlegt nám- skeið í öryggisrannsóknum. Nánari upplýsingar hjá Ferðaskrifstofu íslands, ráðstefnudeild. 15.-17. nóvember í Cape Town, Suður - Afríku. VII International Symposium: Caring for Survivors of Torture, Challenges for the Medical and Health Profess- ions. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. 28.-29. mars í Linköping. Náringslára i lákarutbildningen - speciellt i temaorienterad undervisning. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. 27.-28. apríl í Turku. Seminar on Cardiac Imaging: Echocar- diography and Doppler III. Bæklingur liggur frammi hjá Læknablaðinu. 19.-22. júní í Uppsölum. 9:e Nordiska Kongressen i Allmán- medicin. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. 13.-16. október 1996 í Stokkhólmi. 1st. International Conference on Priorities in Health Care. Health Needs, Ethics, Economy, Implementation. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. SEREVENT INNÚÐALYF / DISKHALER: Áhendinj>ar: Sjúkdómar sem valda berkjuþrengingum s.s. astmi, næturastmi, áreynslu-astmi og langvinn berkjubólga, með eða án lungnaþembu (emphysema). Við bráðum astmaköstum er rétt að reyna fremur skammvirk beta2- örvandi lyf. Verkunarmáti lyfsins er annar en staðbundinnar stera- meðferðar og því áríðandi að sterameðferð sé ekki hætt eða úr henni dregið þegar sjúklingur er settur á Serevent. Eiginleikar: Serevent er af nýrri kynslóð sérhæfðra berkjuvíkkandi lyfja. Serevent örvar betarviðtæki sérhæft og veldur þannig berkju- víkkun. Það hefur lítil sem engin áhrif á hjarta. Eftir innöndun fæst verkun eftir 5-10 mínútur og sten- dur hún í allt að 12 klst. Ekki hefur fundist samband milli blóðþéttni og verkunar á berkjur og bendir það til, að lyfið verki fyrst og fremst staðbundið. Frábendingar: Varúðar skal gæta hjá sjúklingum með ofstarfsemi skjaldkirtils, alvarlega hjartasjúk- dóma eða hjartsláttartruflanir. Athugið: Ekki skal breyta fyrri meðferð með innönduðum sterum eða öðrum fyrirbyggjandi lyfjum þegar sjúklingur er settur á Serevent. Ekki er fullvitað um áhrif lyfsins í meðgöngu eða við brjóstagjöf svo einungis skal nota lyfið ef gagnsemi þess er talin vega þyngra en hugsanleg áhrif þess á fóstur/barn. Aukaverkanir: Vöðvatitringur (tremor) kemur fyrir í einstaka til- felli en er skammtabundinn og oftast í byrjun meðferðar. Höfuðverkur og aukinn hjartsláttur getur komið fyrir. Meðferð með beta?-örvandi lyfjum gctur valdið tímabundinni hækkun blóðsykurs. Einnig geta þau valdið kalíum bresti. Líkt og önnur innúða- lyf getur lyfið stöku sinnum valdið berkjusamdrætti. Milliverkanir: Ósérhæfð beta2- blokkandi Iyfdraga úr verkun lyfsins. Skammtastærðir og pakkningar: Innúðalyf: Hver staukur inniheldur 120 skammta. Hver skammtur inni- heldur 25mkgr af Salmeterol (hydroxynapthoate acid salt) Skammtastærð: Tveir skammtar af úðanum (50 míkrógr.) kvölds og morgna. í alvarlegri tilfellum gæti reynst nauðsynlegt að auka skammta í 4 skammta (100 mkg) tvisvará dag. Skammtastærðir handa börnum: 2 innúðanir (50 mkg) tvisvar sinnum á dag. Lyfið er ekki ætlað yngri börnum en 4 ára. (Sjúklingum sem eiga erfiu með að samræma notkun úðans við innöndun er bent á VOLUMATIC-úðabelginn, sem nota má með SEREVENT. Fæst án endurgjalds í lyfjabúðum.)

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.