Sagnir - 01.04.1984, Side 90

Sagnir - 01.04.1984, Side 90
Páll Einarsson Synt og svamlað Hér áður fyrr voru Reykvíkingar oft hætt komnir, ef þeir féllu í sjó eða vatn. Svo lærðu þeir að synda. Árið 1884 var synt í forarpolli í Laugardal, árið 1984 er synt í ylvolgum sundlaugum borgarinnar, árið 1910 var synt í höfninni. Kappsund á nýársdag kJ. 10* * árd. við bæjarbryggjuna 6 menn keppa uin silfurbikar er !;eíiö hafa Guðjón Sig- urössou úrsmiður 0^ Ungmennafélag' Itvíkur til verðlauna bezta sundnianni á 50 inetra sundi þennan dag á árinu. Dönmefnd: G. Björnsson, 01. Rósenkranz. G. Benidiktsson. R«jrkj*T»k U+f o UUrp Fréttamaður Lögréttu lét sig ekki vanta niðri við höfn þennan nýársdagsmorgun og honum segist svofrá: Þeir eru allir harðgerir menn og köldu vanirenda vottaði ekki fyrir hrolli í þeim þegar þeir komu af sundinu. Veður var rosalegt, útsynn- ingur með éljagangi, hitinn í loftinu 0° og alveg eins ísjónum. Þeir vörpuðu sér útaf hœjar- bryggjunni og svámu að tré- hryggju sem skotið var út í sjóinn, bilið milli bryggjatma var 50 stikur (rúmlega 25faðm- ar). Stefán Ólafsson varð lang- fljótastur og hlaut því bikarinn fyrstur manna. Hann svam þessar 50 stikur á 48 sekúndum og er það rösklega gert í úfnum sjó og köldum. (Lögrétta, 5. jan. 1910) Áhorfendur sem vorufjölmargir höfðu ekki orðið fyrir vonbrigðum. Guðmundur Björnsson landlœknir afhenti bikarinn og ávarpaði við- stadda: Lítið áþennan bikar! Þið haldið víst að hann sé alveg tómur, en hann er fullur, fullur upp á barma - af ást og rœkt við landið, af heitum óskum ungra hreystimanna um það að verða latidinu til gagns og þjóðinni til sóma, aldrei aðflýja, hvorki eld né ís, óstjórn eða kúgun, heldur eflast við hverja þraut. (Lög- rétta, 5.jan. 1910) Menn og álar í leðju Já, sundáhugi Reykvíkinga hefur löngum verið mikill, þótt núna telji sumir það til afreka að fara í sund — svona á lciðinni í heita pottinn. Sundkennslu er getið í Laugarneslaugum 1824. Stundum fóru strákar úr bænum inn í Laug- ardal og syntu og svömluðu í Laugarlæknum þar sem hann er hvað dýpstur og breiðastur. Um 1880 stífluðu þeir lækinn og stækkuðu og dýpkuðu laugina enn frekar. Sundfélag Rcykja- víkur var stofnað 1884 og lét það gera stærri laug nokkru neðar. Hún var þó næsta frumstæð þrátt fyrir allar endurbætur næstu ár og áratugi. Laugin var ekki nothæf nema að sumarlagi uns hún var endurbætt á árunum 1908-1910. Það var leðja í botninum og í leðj- unni voru álar, fundu sundmenn þá stundum snerta lappirnar. Upp úr 1880 sáust þess merki að áhugi á sundi væri að aukast. Þó fór því fjarri að allir væru á einu máli um ágæti og gagnsemi „hinnar fornu listar og fögru íþróttar." Sumir töldu það vera hálfgerða glæpamennsku að kenna sjómönnum sund, slíkt myndi aðeins kvelja þá er þeir kæmu í sjóinn. Ekki yrði feigum forðað, né ófeigum í hel komið. Var í því sambandi haldið á lofti sögum um menn sem náð höfðu í hundsrófur eða kýrhala er þeir féllu í vatn og bjargast á þann hátt. Gegn slíkum og þvílíkum bá- biljum vildi Björn Jónsson rit- stjóri ísafoldar berjast. Björn var mikill sundunnandi og synti öðru hverju við Kríustein í Reykjavík- 88 SAGNIR
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.