Nýtt Helgafell - 01.10.1956, Blaðsíða 15

Nýtt Helgafell - 01.10.1956, Blaðsíða 15
BERNARD SHAW 109 honum, að leikhúsinu væri þörf á ströngum vökulögum til að koma í veg fynr þetta. Enginn leikstjón, sem á annað borð inmr sæmilegt verk af höndum, þolir meira en tvo og hálfan tíma í senn. En Barker var leikari að menntun og.bar þess vegna enga umhyggju fyrir leikurum, heldur eyddi tímanum fyrir þeim og ofþyngdi þeim miskunnarlaust til ónýtis. Það eru allir uppgjafaleikarar svona. Þeir hata flestir leikara. Aldrei heyrði óg Arthur Pinero tala vel um nokkurn leikara.“ ,,En þar sem óg varð nú að ganga heim til St. John’s Wood eftir þessa æfingu, en þór var ekið í bíl yfir á Adelphi Terace, sem er rótt hjá, þá eru mestar líkur til, að mór só þetta öllu minmsstæðara,“ sagði óg. ,,Fjarstæða“ sagði hann. ,,Þú þekktir ekki konuna mína. Barker hólt í ykkur. Ég var háttaður klukk- an ellefu.“ Það er ekki að vita nema þetta hafi ver- ið rótt hjá honum, því að óg hlýt hvort eð er að hafa verið orðinn of þreyttur og leið- ur um þrjúleytið til að muna, hver var með okkur. Barker kallaði leiknt Shaws ,,ítalskar óperur“, og víst má syngja þau; söngleik- urinn, sem gerður var upp úr Pygmalion, gekk ágæta vel í New York. Shaw samdi eftir heyrn og fór með hverja setningu upp- hátt um leið og hann skrifaði. Þegar hann var búinn, las hann leikritið fyrir nokkra vini, sem hann valdi úr. Að því búnu las hann það fyrir leikendurna, sem áttu að flytja það. Hann las vel. Hann gæddi hverja persónu sórstöku tungutaki, beitti ekki handahreyfingum, en samt varð lest- unnn aldrei tilbreytingarlaus; hann náði hugblæ og tilætlun persónunnar með rótt- um hraða og áherzlum og flutti hinar löngu stígandi ræður áreynslulaust. Oft, þegar hann lauk rnáli sínu, gall við lófa- tak áheyrenda. Síðan fengu leikendur að lesa hlutverk sín óáreittir um vikubil, með- an höfundur leiðbeindi um hreyfingar og sviðsstöðu, sem hann var reyndar búinn að skipuleggja vandlega fyrir fyrstu æfingu. Þegar hann hafði lokið við að ganga frá þessu, fór hann burt af sviðinu og lót leik- endurna fara með hlutverk sín eftir minni. Meðan á þessu stóð, greip hann aldrei fram í og leyfði það ekki öðrum heldur, fyrr en allir voru búnir að læra hlutverk sín. En hann gaf öllu gaum sem vandlegast, sat venjulega í fremstu röð og skrifaði niður hjá sór til minnis. I lok hvers þáttar fór hann yfir hlutverk hvers og eins, las til- svörin eins og átti að lesa þau, en gagnrýndi hvorki nó útlistaði. Á æfingum hjá honum leyfðist ekki að kvarta um neitt án þess að benda um leið á úrbót. Nú sýndi hann einnig líkamshreyfingar og svipbrigði, en ýkti allt saman, til þess að gefa leikaranum ekki kost á að stæla hann eða bergmála hugsunarlaust. Á þeirn stundu hreif hann alla með sór. Glaðværð hans kom öllum í gott skap. Aldrei hrökk honum særandi hæðnisorð af munm, og hann reyndi aldrei að láta leikara gera annað en það, sem hon- um var lagið. I því lá að nokkru leyti smlld hans sem leikstjóra. Svo var að sjá sem hann gerði sór á svipstundu grein fyrir hæfileikum hvers leikara og vissi upp á hár, hvað mátti bjóða honum; þannig náði hann fram öllu því, sem í leikaranum bjó, þó að ekki væri það alltaf það, sem hann sóttist eftir. Hann hafði engar fastar regl- ur um leik, en veitti skaplyndi leikarans og persónuleik svifrúm, og sætti sig við það, að hann lóki vel að sínum hætti. Fjör

x

Nýtt Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt Helgafell
https://timarit.is/publication/1049

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.