Nýtt Helgafell - 01.10.1956, Blaðsíða 50

Nýtt Helgafell - 01.10.1956, Blaðsíða 50
Smábókaútgáfan færist í aukana „SVARTAR FJAÐRIR". Fyrsta ljóðabók Davíðs Stefánssonar frá Fagra- skógi og vinsælasta ljóðabók íslenzkrar tungu á þessari öld. LJÓÐ JÓNASAR HALLGRÍMSSONAR. Vinsælasta ljóðabók á íslenzka tungu í þúsund ár. Ritgerð um skáldið eftir Tómas Guðmundsson. GERPLA Halldórs Kiljans Laxness, eitt allra mesta afrek . í íslenzkum skáldskap. Og næst kemur ,,AÐVENTA" Gunnars Gunnars- sonar. Islenzkt æskufólk! Byfjið strax í dag að safna „Smábákunum“. Verð hverrar bókar aðeins 20 krónur. Bókaútgáfan ÍSAFOLD Bókaútgáfan HELGAFELL

x

Nýtt Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt Helgafell
https://timarit.is/publication/1049

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.