Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.06.1995, Blaðsíða 8

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1995, Blaðsíða 8
AFMÆLI Seyðisfjarðarkirkja á nýársdag þegar ávarp bæjarstjóra var flutt. í baksviöi sést lýsing i fjallinu Bjólfi sem tendruö var kl. 12 á miö- nætti aðfaranótt nýársdags og mun loga út afmælisáriö. Seyðisfjörður 100 ára Þorvaldur Jóhannsson bœjarstjóri Seyðfirðingar minnast þess í ár að eitt liundrað ár eru frá stofnun kaupstaðarins. Bæjarstjórinn, Þorvaldur Jó- hannsson, minntist afmælisins á fyrsta degi ársins í Seyðisfjarðarkirkju með ávarpi því sem hér fer á eftir: Ágætu Seyðfirðingar, gleðilegt nýtt ár, gleðilegt af- mælisár. Á miðnætti sl. kvaddi okkur árið 1994 og við tók nýtt ár, árið 1995. Við þökkum og gleðjumst yfir þeim áföngum, stórum og smáum, sem náðust á nýliðnu ári, en gleymum þá gjaman sem fyrst hverju því sem miður hefur gengið, ef eitthvað er, eða á annan veg farið en til var ætlast. Nýbyrjað ár ber í skauti sér heilmiklar væntingar fyrir okkur Seyðfirðinga og því hljótum við að taka á móti því með opnum huga, bjartsýni og fullir eldmóði til að takast á við ný, spennandi verkefni á afmælisári. Kaupstaðurinn okkar, Seyðisfjörður, er 100 ára í dag. Lögin um bæjarstjórn á Seyðisfirði frá 8. maí 1894 mæltu svo fyrir að landsvæði það, sem jarðimar Vest- dalur, Fjörður og hjáleigumar Fjarðarsel og Oddi ná yfir, skyldu verða lögsagnarumdæmi út af fyrir sig með kaupstaðarréttindi. Lögsagnammdæmið náði því yfir allan fjarðarbotninn frá Grýtá að norðan og að Grjótgörðum að sunnan. Þau skyldu öðlast gildi 1. janúar 1895. Fyrir á landinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.