Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.06.1995, Blaðsíða 38

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1995, Blaðsíða 38
MÁLEFNI ALDRAÐRA íbúum að kostnaðarlausu, niður- greiddan mat alla daga vikunnar, ef einhver er til þess að taka við hon- um, o.fl. • Að þar sem félags- og þjónustu- miðstöðvar, sem Reykjavíkurborg hefur byggt, eru til staðar eru þessar sjálfseignaríbúðir aldraðra auðselj- anlegri og fara hlutfallslega á miklu hœrra verði en eignir annarra í við- komandi hverfi. Eftir þá reynslu sem ég hef fengið af heimahjúkrun tel ég það ekki vera aðalatriði að heimilisaðstoð og heimahjúkrun lúti sömu stjórn. Fyrst og fremst þurfa báðar þessar þjónustugreinar að hafa á að skipa faglærðu fólki sem annaðhvort starfar á eigin ábyrgð eða undir eftirliti vinnuveitanda. Eigendur „þjónustuíbúða aldr- aðra“ virðast ekki gera sér það Ijóst að þeir geta ekki gert kröfu til þess að Reykjavíkurborg láti þeim í té meiri þjónustu en öðrum ellilífeyris- þegum sem búa í sínum gömlu íbúðum og húsum. I þessu eins og ýmsu öðru hættir okkur til að fara offari. Þegar farið er að byggja risa- blokkir þar sem fleiri hundruðum aldraðs fólks er hrúgað saman eru þessar íbúðabyggingar komnar yfir öll skynsamleg mörk. II. Stofnanaþjónusta - Hjúkrunarrými Mikil ásókn aldraðra eftir pláss- um og þrýstingur skyldmenna á að koma þeim inn á öldrunarstofnanir í skýrslunni er minnst á „þjón- ustuíbúðir aldraðra". í því sambandi vil ég taka fram: • Að hvergi í heiminum býr hlut- fallslega jafn margt fólk í stórum einbýlishúsum og á Islandi. Þörfin fyrir að fara úr gömlu og of stóru íbúar Gimlis í skemmtiferð sumariö 1992. Á myndinni eru taliö frá vinstri, Anna Vigdís Ólafsdóttir, Halldóra Sigfúsdóttir, Guörún Stephensen, Guömundur Björgvinsson, Kristín Kristvarösdóttir, Unnur Lárusdóttir og Aagot Vilhjálmsson. Sambýlishús aldraöra, Gimli, Miöleiti 5-7 í Reykjavík, sem Gimli hf. byggöi árið 1984. Húsiö teiknuöu arkitektarnir Ingimundur Sveinsson og Gylfi Guöjónsson. Ljósm. Gunnar G. Vigfússon. orðin vön ræstingum og komin á föst mánaðarlaun, sagði mér að hún væri búin að fá tvö heimili þar sem hún þyrfti lítið annað að gera en að tala við gamla fólkið. I því sam- bandi ritjaðist upp fyrir mér um- ræða um heimilishjálp í stórafmæli sem ég var boðin í. Ung kona sagði að faðir sinn hefði heimilishjálp, en hún þyrfti öðru hvoru að fara og þrífa íbúðina þar sem óhreinindin væru um allt og sagði það vera lýsandi dæmi um hvernig þessi heimilisaðstoð væri. húsnæði í minna og hagkvæmara er því meiri hér en annars staðar. • Að fólki er vel kunnugt um þá þjónustu sem er fyrir hendi í sam- býlishúsum þar sem „þjónustuíbúðir aldraðra" eru til sölu. Hússtjórnir geta skipulagt ýmsa þjónustu í hús- inu ef vilji er fyrir hendi, t.d. að fá vörur sendar heim vissa daga í viku, 1 00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.