Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.06.1995, Blaðsíða 57

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1995, Blaðsíða 57
UMHVERFISMÁL Aðildarsveitarfélögin sjá um og kosta gerð gámavallanna en Gáma- stöðin hf. sér um umhirðu gámavallanna og alla sorphirðu á starfssvæðinu auk rekstrar starfssvæðis- ins. myndin, og á nebri myndinni er móttöku-, vallasýslu bs. hefur þegar stuðlað að aukinni sorphirðu frá dreifbýlinu og bættri ásýnd alls svæðisins og batn- andi umgengni um umhverfið. Skilagjald nauósynlegt Auka þarf þekkingu allra á nauð- G/Odor oe iMrbvgtmam Gróóur: SUkagrtmÆtrUwt AlaikslúpUs - Beringspuntur'l allan\eij;rai I-IV Uppdrættirnir sýna skipulag svæöisins aö Strönd, efri flokkunar- og uröunarsvæöiö. Flokkun og meö- ferö úrgangsins Aætlað magn sorps á starfssvæði SR er 400 kg á hvern íbúa. Ibúar á starfssvæðinu eru 2.692 svo að sorpmagnið er áætlað 1.077 tonn auk 1.600 tonna framleiðslu- úrgangs. Samanlagt úr- gangsmagn til förgunar er áætlað 2.677 tonn. Flokkun og meðferð úr- gangs er eftirfarandi: Málmar þ.m.t. heimilis- tæki: Til endurvinnslu eða förgunar hjá fyrirtækjum sem sérhæfa sig í þeirri starfsemi. Rúllubaggaplast og áburðarpokar: Að því er þessi efni varðar vantar viðunandi endurvinnslu- leið en þau eru urðuð nú. Hjólbarðar: Vantar við- unandi endurvinnsluleið. Framleiðsluúrgangur: Urðaður. Garðaúrgangur og jarð- efni: Látið brotna til jarð- vegsgerðar. Rafgeymar, olíur og önnur spilliefni: Skilað til Sorpu og brotajámsfyrir- tækja. Timbur og annar bygg- ingaúrgangur, pappi, pappír, annað plast: Urð- að. Heimilis- og neysluúrgangur: Urðað hjá Sorpstöð Suðurlands. Vorhreinsun SR Einn þáttur í rekstrinum er sér- sniðinn að þörfum dreifbýlis en það er svokölluð vorhreinsun. Hverju lögbýli í aðildarsveitarfélögunum er boðið að fá sótt heim landbúnaðar- plast einu sinni að vori og brotajám eða annan grófgerðan úrgang sem erfitt er að flytja einu sinni að vori einnig. Starfsemi Sorpstöðvar Rangár- URÐUNARSTAÐUR FYRIR ÚRGANC Strönd, Rangárvðllum Móttöku- og urðunarsvxði UK 1:300 IUst 1993 SUpatagssUfaM HeUU Slmi 91 7SI79 91 04930 URDUNARSTADUR FYRJR ÚRGAfi'' Strönd, Rangárvöllum Yfirlitsmynd 1 1 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.