Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.06.1995, Blaðsíða 28

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1995, Blaðsíða 28
SOFN Gunnar Gunnarsson rithöfundur. Austfirðinga og einnig að bókasafnið staifi sem héraðs- skjalasafn Austfirðinga en ekki fleiri orð um síðast- nefnda hlutverkið. Safninu eru ætlaðar tekjur úr sýslu- sjóði og ríkissjóði og það á að lána bækur með milli- göngu hreppsbókasafna. Handrit og fágætar bækur verði þó ekki til útlána en aftur á móti til afnota í safninu sjálfu. Umsjón með safninu hafi þriggja manna stjórn sem hver nýkosin sýslunefnd kjósi til fjögurra ára. 1 fyrstu stjóm voru kosnir þeir Lúðvík Ingvarsson sýslu- maður, Jóhann Bjömsson, Seljateigi, og Kristinn Júlíus- son, Eskifirði. Síðar eru kosnar stjómir 1955 og 1967. Það gæti verið að lög um almenningsbókasöfn, sem öðluðust gildi á árinu 1954 og var breytt 1963, hafi Sigrún P. Blöndal. truflað þessar fyrirætlanir. Þar er gert ráð fyrir héraðs- bókasöfnum sem sýslusjóðir skulu greiða til, hámark 10 kr. á íbúa á ári frá og með árinu 1964 en áður 13-15 þús. kr. alls. Héraðsbókasöfn urðu í upphafi þrjú í sýslunni, á Eski- firði, Norðfirði (bær og sveit) og á Egilsstöðum (báðar Múlasýslur). Árið 1964 er áætlaður rekstrarstyrkur til þessara safna 46.510 kr. og til byggingar húsnæðis 40 þús. kr. Þar er gert ráð fyrir bókasafnsbyggingu í Breið- dal, auk Eskifjarðar og Egilsstaða, en ekki í Norðfirði. Þessar húsnæðisgreiðslur eru hinar fyrstu af fimm alls. Sýslunefnd kýs menn í stjórnir þessara safna, einn á Norðfirði, annan á Egilsstöðum og þrjá á Eskifirði. 90 Hús skáldslns á Skrlöuklaustri, séö frá suöaustri. Ljósm. Helgi Hallgrímsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.