Helgafell - 01.07.1943, Side 4

Helgafell - 01.07.1943, Side 4
sem eiga óskiptum vinsældum að fagna GLAS LÆKNIR, eftir Hjalmar Söderberg, í snilldarþýðingu Þórarins Guðnasonar læknis. ■— Dramatísk lýsing mannlegra örlaga, studd óvenju næmum skilningi á þeim sálrænu rökum, er marka breytni mannanna. Þessi bók er ógleymanleg óllum þeira, er hana lesa, ÚTILÍF, handbók í ferðamennsku, sem tíu þjóðkunnir menn og vel að sér á þessu sviði hafa lagt saman í að semja. Bók þessi gefur margháttaðar upplýsingar varð- andi útivist og ferðalög. -— Betri gjöf var ekki kœgt aS gefa œsku landsins en þessa timabœm og ágeettt bók. HJÓNABAND BERTU LEY eftir einn snjallasta núlifandi rithöfund Breta. Þetta er hjúskaparsaga, af- burða vel rimð og spennandi, sem heldur athygli yðar fanginni frá fyrstu línu til hinnar síðustu. DR, JEKYLL OG MR. HYDE, ógleymanleg skáldsaga, ákaflega spennandi og áhrifarík; óvenjulegt efni, djörf og heillandi frásögn. Kvikmyndir, sem gerðar hafa verið eftir þessari sögu, hafa farið sigurför um gervallan heim. Hér á landi hafa þær verið sýndar þrisvar sinnum með fárra ára millibili, og vakið óskipta athygli og umtal. — Höfundur bókarinnar, Robert Louis Stevenson, er einn af nafnkenndustu skáldsagnahöf- undum Breta. — Þetta er bók, sem enginn getur lagt frá sér fyrr en lestri bennar er lokiS. Auðgið andann og dukið v'iðsýni yðar jafnhliða því, að þér skemmtið yður —- eignizt þessar bœkur. Bókaútgáfa Guðjóns O. Guðjónssonar i

x

Helgafell

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.