Helgafell - 01.07.1943, Page 10

Helgafell - 01.07.1943, Page 10
JÖHANN SÆMUNDSSON: FÝKUR YFIR HÆÐIR Lí/ið er jlestum dýrmœtast af öllu. Þó getur stío fari<5, aÓ mönnum þyhi annað meira tíirði, og þá fórna þeir lífinu, ganga dauðanum hiþfaust á hönd. Slika fórn fcerir enginn einstaklingur furir peninga, heldur furir hugsjónir, FYRIR FRELSIÐ OG FRAMTÍÐ NIÐJA SINNA. í styrjöldum færa heilar þjóðir slíkar fórnir. En styrjaldir eru sjaldan per- sónulegar, nema í einstökum attíikum, þegar einstaklingurinn stendur and- spœnis tíali milli hetjuskapar eða uppgjafar, fórnar eða flótta. Þtíí fjölmenn- ari sem þjóðirnar eru, þtíí fremur htíerfur einstaklingurinn inn í sefjað mann- hafið. Ttíœr nánustu frœndþjóðir okkar bjóða nú ofureflinu byrginn undir gunn- fána frelsisbaráttunnar. Vopnlitlar, fámennar þjóðir, sem tíissu tíel, að þœr yrðu ofurliði bornar, en tíilja ekki Ijá ófrelsi og kúgun lið, með þtíí að gefast upp. Norsþir bræður aka bifreiðum sínum, hlöðnum þýzkum hermönnum, fyrir hamra. Danskir sjóliðar í Kaupmannahöfn tíerja flotahöfnina, meðan skipunum er siglt burt eða þau sprengd í loft upp. Ttíö hundruð falla. Sæmdin og frelsið er slíkum mönnum dýrmætara en lífið. Vér íslendingar erum afkomendur manna, sem flýðu land sitt undan of- beldi og kúgun. Þeir yfirgáfu ættmenn og óðul, til þess aS geta lifað sem frjálsir menn. Frelsisþráin er okkur í blóð borin, og tíið fylgjumst með frelsis- baráttu frændþjóða okkar með fölsktíalausri aðdáun. Örlög okkar i þessari styrjöld eru öll önnur og betri en þeirra, en þó megum tíið ekki gleyma þtíí, að tíið höfum misst fleiri menn, miklu fleiri menn, af tíöldum stríðsins en jafntíel sumar stórþjóðirnar, ef miðað er tíið fólksfjölda. Frelsisbarátta frændþjóða okkar k.emur okkur sérstaklega tíið. Hún er háð fyrir framtíð þeirra, en börnin eru framtíðin. Á engan hátt getum tíið betur sýnt hug okkar til Dana og Norðmanna á þessari stund en með þtíí að bind- ast samtökum um að rétta börnum þeirra hjálparhönd að stríðinu loþnu, eins og lagt er til á öðrum stað í þessu hefti Helgafells. Ritstjórnin hefur mœlzt til þess, að ég gerði nokkra grein fyrir, á htíern hátt mætti skipuleggja slíka starfsemi. Eg tíerð að játa, að mér hefur ekki gefizt tóm til að hugsa þetta mál til neinnar hlítar, og munu aðrir hœfari til þess en ég. Ég tel þó réttmœtt, að þessi hlið málsins tíerði rœdd nokkuð þeg- ar í stað, þtíí að nauðsynlegt er, að undirbúningur hefjist sem fyrst. Ég tel nauðsynlegt, að hópur áhugamanna og /juenna um þetta mál bind- ist samtökum, jafntíel með stofnun félagsskopar, til að hrinda þtíí t fram- ktíœmd í samtíinnu tíið ýmsa aðila. Mér þykir sjálfsagt, að ríkið og ýmis bæjafélög mundu tíilja Ijá þessu máli lið, sömuleiðis Rauði Kross Islands ásamt öðrum mannúðarfélögum, auk einstaklinga og fyrirtœkja. Starfsemin yrði allfjölþætt, og nauðsynlegt, að þeir aðilar, er láta mdlið til sín taka> kysu eða skipuðu menn og /jonur í framktíæmdanefnd.

x

Helgafell

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.