Helgafell - 01.07.1943, Side 15

Helgafell - 01.07.1943, Side 15
Eg sá, hversu gleðina í svip hans bar við sýn þeirrar myndar, sem speglaðist þar af glóhærðum, goðfögrum sveini, — hve glæstur og ítur hann var! III. Hvítir fætur fetum smám flýta sér á lipurtám, stikla, skrefa, hika, hlera, . . . hægt nú bara, skyldi vera einhver hjá, sem heyrði í smám hvítra fóta lipurtám . . . Bara hægt . . . nú brosa og viprast blikhýr augu og skima á hlið, og við trjábol axlir hniprast, eins og lömb, sem hrökkva við, kyrr hún leitar litla bið lags, og tekur mið. IV. Og sem stormhviða stinn þýtur stúlkunnar armur um skógfarans kinn, vefst að augum og sviptir hann sýn, og hún skopast að fanganum, hó, hæ, hí, bara hristu þig, því að þau hrökkva ekki, handjárnin mín!

x

Helgafell

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.