Helgafell - 01.07.1943, Qupperneq 33

Helgafell - 01.07.1943, Qupperneq 33
KRAPOTKIN OG THEÓDÓR 299 þau tæki, sem með þarf. 'til að afla öruggrar bólfestu. Þegar ástarsagan hefst, er hann kominn með foreldrum sínum í FjörSu, eina allra afskekktustu og kaldranalegustu byggS á landinu, og er hún nú óSum aS leggjast í auSn. En aS búa á einhverju kotinu í FjörS- um, þaS var ofar möguleikum aleigna- lausra hjóna, hjúskapurinn hefst í vinnumennsku viS EyjafjörS. En gift fólk vill búa, jafnvel þótt engin séu til þess efnin, og helzt er þó hægt aS koma sér fyrir þar, sem aSrir vilja sízt vera. Enn er flutt út í FjörSu, hálf jörS tekin móti föSur hans, byggS baSstofa, en fariS þaSan aftur næsta vor. Þá í húsmennsku í næsta fjörS, sams konar útúrboru. AS því ári liSnu varS séS, aS ekki varS þar lifaS. Þá lá leiSin aftur upp yfir heiSi. Eitt ár í hús- mennsku aS Þverá, annaS í hús- mennsku aS BárSartjörn. Þá var leitaS alla leiS vestur í SkagafjörS, setzt aS á eySibýli uppi í GönguskörSum, eng- inn mannabústaSur, engin efni, lítil vinna og öll í reikning hjá einum harS- drægasta kaupsýslumanni landsins. Næsta ár út á Reykjaströnd og svo í eySikot skammt frá SauSárkróki viS hlaupavinnu og vertíS á annarra bát- um. Og nú eru komin mörg börn, því aS fátæku fólki hættir öSrum fremur viS aS eiga mikiS af börnum. HvaS á maSur svo aS vera aS halda lengur áfram þessari upptalningu ? Eins og sagan sé ekki öll sögS, fyrst dánar- dagurinn er enn ekki fyrir hendi ? En þaS merkilega skeSur, aS sagan er ekki öll, og þess vegna fær maður ævisög- una aS tækifærisgjöf, ásamt meS ævi- sögu Krapotkins fursta. En sagan hans Krapotkins er mjög ólík þessari. Á yngri árum sínum fór hann aldrei á sjó, og aldrei sló hann hey að velli, hann þurfti aldrei aS hugsa um aS drekka lýsi til aS verða stór og sterkur, og varS þó hvoru tveggja. Forsjónin gaf honum ekki aS- eins furstanafnabótina í vöggugjöf og öll mannréttindin og jarðeignirnar og sálirnar, sem því fylgdi. Sex ára gekk Theódór yfir FlateyjardalsheiSi í út- /egS frá móður sinni, en þegar Krapot- kin var sex ára, þá var hann gerður aS hirðsveini viS keisarahirðina rúss- nesku og þurfti ekki meira fyrir því aS hafa en aS vera nákvæmlega mátu- lega stór til aS fara í grímubúning, sem annar drengur ætlaði aS vera í, en for- fallaðist frá. Og Krapotkin litli flækt- ist út úr röS sinni í grímuleiknum og komst í einhverri óreiðu upp í fangiS á krónprinsessunni. Þetta var allt af- rekiS, en fyrir þaS komst hann í hirS- sveinatölu, og meS því opnuðust aðals- mannasonunum dyr til enn efri hæða í þjóðfélaginu. Slíkt happ var einna sambærilegast við þaS í lífi Theódórs, þegar hvalurinn var róinn upp aS Flat- eyjarfjöru eitt hafísáriS, hvorugt var fyrir tilverknaS söguhetjanna, en þaS skilur þó, aS Theódór hlaut í hvalnum uppfyllingu drauma sinna um kviS- fylli, en Krapotkin virðist ekki hafa átt neina drauma um sitt happ. HiS stórfenglega í lífi Krapotkins rís á grunni þessara happa og í fullkom- inni uppreist gagnvart þeim. Sonur hnignandi aðalsættar, hirðsveinn keis- arans ! HvaS gat fagnaðarríkara í þeim herbúðum ? En Krapotkin skortir hæfi- leikann til aS meta þetta. Hann verður æstur í að lesa bækur, sem eru gegn keisara og aðli, og svo er ónáttúra þessa aðalsbarns mikil, aS kornungur hneykslast hann á því, aS faðir hans hlýtur kross fyrir afrek, sem þjónn hans hafði af hendi innt. Smekkur hans er á þá lund, aS myndir af upp- reistarmönnum, sem teknir höfSu verið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86

x

Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.