Helgafell - 02.12.1943, Blaðsíða 48

Helgafell - 02.12.1943, Blaðsíða 48
SIGURÐUR EINARSSON: Seiður Jarðar Elskhugi minn! Kom þú í sal minn heill og hugarglaður og þiggðu fagnaðskoss af feginsvörum og vittu, að hér má ekkert okkar ró né unaðsdraumum raska. Um þetta hægindi, sem þér er búið er vafið allra óska þinna voðum. Og svo þú fáir kyrrð frá heimsins kallsi, ég hef byggt úr brimi af organtónum svo bjarta hvelfing um þig, vinur minn, að hérna má þig ekkert framar angra. Kom heill og glaður, hjartans vinur minn. Elskhugi minn! Sjá, eg á annan sal, og fyrst þú eirir ekki hérna inni, þá hverfum innar, hefjum annað tal. í þessum sal er þynnra hljóð og hlýrra, svo kærleiks míns þú kennir orðalaust. Þar hef ég lagt úr lækjarniði og smára — ómi og ilmi æsku þinnar daga í Fljótshlíð austur, — fagurbúna rekkju. Hvíl þig nú, vinur, hér er líknarbeður. Og brekkulækir syngja silfurklukkum þann svefn, er allir þrá.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.