Morgunblaðið - 15.10.2012, Síða 33

Morgunblaðið - 15.10.2012, Síða 33
DÆGRADVÖL 33 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 15. OKTÓBER 2012 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 1 9 8 1 6 2 4 8 9 9 8 7 6 3 7 2 4 7 3 4 2 8 7 1 4 7 8 5 3 4 3 2 8 4 6 2 3 2 6 1 8 2 6 5 7 1 8 1 5 3 3 9 5 7 2 6 4 8 9 1 8 2 4 7 7 5 3 6 3 8 4 2 6 9 8 9 4 3 1 5 2 7 6 3 2 1 7 4 6 5 9 8 6 5 7 8 9 2 4 1 3 7 3 5 1 2 8 9 6 4 1 8 9 4 6 3 7 5 2 4 6 2 5 7 9 3 8 1 2 7 8 9 3 1 6 4 5 9 1 3 6 5 4 8 2 7 5 4 6 2 8 7 1 3 9 9 1 7 8 6 2 5 4 3 8 2 4 3 5 9 7 6 1 6 5 3 7 1 4 8 9 2 4 7 8 6 2 3 1 5 9 1 3 5 9 4 7 2 8 6 2 6 9 5 8 1 3 7 4 5 4 6 1 3 8 9 2 7 3 9 2 4 7 5 6 1 8 7 8 1 2 9 6 4 3 5 9 1 7 3 8 6 4 5 2 2 5 8 7 9 4 3 6 1 3 6 4 2 5 1 7 8 9 6 9 1 5 7 3 2 4 8 8 3 2 4 1 9 6 7 5 4 7 5 8 6 2 9 1 3 1 8 3 6 2 7 5 9 4 7 4 9 1 3 5 8 2 6 5 2 6 9 4 8 1 3 7 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 tælir, 8 breiðir firðir, 9 er fær um, 10 ílát, 11 búa til, 13 óskertur, 15 þref, 18 hvöss, 21 bæklingur, 22 lesta, 23 snagar, 24 stuttir dagar. Lóðrétt | 2 svipað, 3 tilbiðja, 4 vafra, 5 lauslegt samkomulag, 6 eldstæðis, 7 púkar, 12 léleg skrift, 14 endir, 15 gang- flötur, 16 þrekvirki, 17 þyngdareining, 18 þjófnað, 19 auðna, 20 ávöxtur. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 dugur, 4 fúkki, 7 máfur, 8 lítil, 9 tel, 11 róma, 13 þrír, 14 kálar, 15 bóla, 17 árós, 20 ára, 22 lekur, 23 ungar, 24 af- ræð, 25 nurla. Lóðrétt: 1 dómur, 2 gæfum, 3 rýrt, 4 fúll, 5 kýtir, 6 illur, 10 eflir, 12 aka, 13 þrá, 15 bólga, 16 lúkur, 18 rægir, 19 syrta, 20 árið, 21 auðn. 1. Rf3 g6 2. d4 Bg7 3. g3 c5 4. d5 d6 5. Bg2 e5 6. c4 Rd7 7. Rc3 Rdf6 8. O-O a6 9. a3 Bd7 10. b4 b6 11. bxc5 bxc5 12. Hb1 Hb8 13. Bd2 Re7 14. Dc2 O-O 15. Hxb8 Dxb8 16. Hb1 Dc8 17. Db3 h6 18. Db6 Bf5 19. Hb3 Hd8 20. Re1 e4 21. Rc2 g5 22. Re3 Bg6 Staðan kom upp á alþjóðlega Skovbo-mótinu sem lauk fyrir skömmu í Borup í Danmörku. Sigurvegari móts- ins, íslenski stórmeistarinn Henrik Danielsen (2509), hafði hvítt gegn Roland Hubka (2000) frá Tékklandi. 23. Bh3! Da8 24. Ra4! Bh5 25. Ba5 He8 26. Dxd6 Hvítur hefur nú unnið tafl. Framhaldið varð eftirfarandi: 26…Bxe2 27. Rxc5 Rg6 28. Rxa6 Re5 29. Hb8 Rf3+ 30. Kh1 Hxb8 31. Dxb8+ Dxb8 32. Rxb8 og svartur gafst upp. Frammistaða Henriks á mótinu sam- svaraði árangri upp á 2727 skákstig og vegna þessa jók hann stigatölu sína um 22 stig. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Orðarugl              !"     # $ #  % # &                                                                                                                                               !                                       "                                !    #  !                   Endurfundir. S-Enginn Norður ♠K652 ♥– ♦K875 ♣Á8763 Vestur Austur ♠G4 ♠7 ♥ÁK109876 ♥D5432 ♦D9 ♦G32 ♣D4 ♣G952 Suður ♠ÁD10983 ♥G ♦Á1064 ♣K10 Suður spilar 6♠. Sagan frá HM 1962 um fjögur gröndin, sex niður, gegn Avarelli og Belladonna, fylgdi Eric Murray eins og skuggi í bridsdálkum heimsins – óleið- rétt, oftast nær. Murray átti eftir að mæta ítalska parinu oft síðar, meðal annars á HM 1966 og 1967, þá með Sami Kehela sem makker. Einnig þá biðu Norður-Ameríkumenn lægri hlut gegn Bláu sveitinni. Lítum á spil frá mótinu 1967. Bella- donna opnaði í suður á smárétta-tígli – „canapé“, eins og þá var alsiða á Ítalíu. Kehela stökk í 3♥ og Avarelli krafði með 4♥. Kunnugleg byrjun. Murray fórnaði í 6♥ og Belladonna lét vaða í 6♠. Allir pass og eggsléttir tólf slagir. Spilið fór fyrir brjóstið á Murray, enda erfitt að eiga við mótherja sem alltaf lenda á löppunum – líka þegar trompliturinn í slemmu er fyrst nefnd- ur til sögunnar á sjötta þrepi. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Ef e-ð er kleift er það mögulegt eða gerlegt. Að kljúfa e-ð þýðir hins vegar að ráða við e-ð: „Happdrættisvinningur mundi gera mér kleift að ráðast í húsbygginguna, að öðrum kosti mun ég ekki geta klofið kostnaðinn við hana.“ Málið 15. október 1940 Strandferðaskipið Esja kom til Reykjavíkur frá Petsamo í Norður-Finnlandi. Hún flutti heim 258 íslenska ríkisborg- ara sem höfðu teppst í Evr- ópu vegna ófriðarins. 15. október 1955 Nóbelsverðlaunahafinn William Faulkner las úr ó- birtri skáldsögu sinni á sam- komu í Háskóla Íslands, en hann hlaut verðlaunin fimm árum áður. „Bókmenntir eiga að fjalla um manninn, baráttu hans og hugrekki,“ sagði skáldið í viðtali við Morgunblaðið. 15. október 1965 Áttræðisafmælis Jóhannesar Kjarvals listmálara var minnst með málverkasýn- ingu, bókaútgáfu og fleiru. Að afmælinu loknu bað Kjar- val blöðin fyrir „kærar kveðjur til óteljandi fjölda fagrakyns og karla, frænda og vina, sem sent hafa fagn- aðarskeyti, blómagjafir og dýrlegar vísur og kvæði“. 15. október 1975 Fiskveiðilögsagan var færð út í 200 sjómílur. Hafsvæði innan lögsögunnar er 758 þúsund ferkílómetrar en var 216 þúsund ferkílómetrar þegar landhelgin var 50 míl- ur. Deilum við Breta lauk með samningum sumarið 1976. 15. október 2009 Bólusetning gegn svínainflú- ensu hófst. Tæpum fjórum mánuðum síðar höfðu 130 þúsund Íslendingar verið bólusettir. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Morgunblaðið/Ómar Þetta gerðist… Bifreið valt við Vogaafleggjara Þannig hljóðaði fyrirsögn fréttar á mbl.is í gær. Skammdegið bíður handan hornsins og vill lesandi biðja ökumenn um að keyra varlega, fáir eru komnir á Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is vetrardekk enn sem komið er. Vegfarandi. Borðið meira af ... Ég las það í blaðinu Matur er mannsins megin, sem var borið í hús um daginn, að þrátt fyrir aukna neyslu grænmetis og ávaxta er hún enn langt undir ráðlögðum dagskammti, 400 gr á dag. Flestir neyta í dag einungis 120 gr á dag. Setjum holl- ustuna í fyrsta sæti, það læra börnin sem fyrir þeim er haft. Ung móðir. Skeifunni 8 | sími 588 0640 | casa.is Fáanlegur í mörgum litumVerð leður kr. 439.000,-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.