Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.2001, Síða 42

Læknablaðið - 15.06.2001, Síða 42
UMRÆÐA & FRÉTTIR / PERSÓNUVERND OG FRIÐHELGI EINKALÍFS Endurupptaka á Alþingí eina lausnin Af málþingi lækna og lögmanna um gagnagrunninn Lögmannafélag Íslands og Læknafélag Ís- lunds efndu til niálþings þunn 27. upríl síðustliðinn uin pcrsónuvernd og friðhelgi einkulífs í Ijósi gugnugrunnu ú heilbrigðissviði. Spurt vur hvort luusnursteinur fyndust. Fundurinn vur huldinn á Grund Hóteli í Reykju- vík og vur vel sóttur. Framsögur á fundinum höfðu Björg Rúnurs- dóttir lögmaður sem fjallaði um mörk heimilda löggjafans og læknarnir Friðrik Vagn Guðjónsson sem fjallaði um heimilislækninn og gagnagrunninn og Jón Snædul sem fjallaði um persónuvernd og frelsi til rannsókna. Læknablaðið hefur ákveðið að birta inngangserindi þremenninganna og birtist erindi Friðriks Vagns í þessu tölublaði en erindi þeirra Bjargar og Jóns munu birtast í næsta tölu- blaði Læknablaðsins. Asgeir Thordoddsen formaður Lögmannafé- lags íslands setti fundinn og skýrði frá því í upp- hafi að tveir fyrirhugaðir þátttakendur, Einar Stef- ánsson læknir sem ætlunin var að tæki þátt í pall- borðsumræðum og Hynur Halldórsson lögmaður sem ætlunin var að yrði einn framsögumanna og hafði ætlað að ræða um rétt samfélagsins and- spænis rétti einstaklingsins, hefðu báðir boðað for- Sigurbjörn Sveinsson formaður Lœknafélags fslands og Ásgeir Thoroddsen formaður Lögmannafélags fslands sátu í pallborði og stjórnuðu umrœðum. föll af persónulegum ástæðum. Þess má geta að báðir munu vinna fyrir íslenska erfðagreiningu. Að loknum framsöguerindum, sem ekki verða rakin hér, hófust pallborðsumræður. í pallborði sátu auk framsögumanna Vilhjálmur Árnason heimspekingur, Ragnar Aðalsteinsson lögmaður og Tómas Zoéga læknir, umræðunum stýrðu for- menn félaganna Ásgeir Thoroddscn og Sigiirbjörn Sveinsson. I máli fyrirspyrjenda var augljós gagnrýni á lagasetninguna og það hvernig að málum hefur verið staðið, þótt vissulega hafi ekki allir verið samdóma þar um. Mörgum fyrirspurnum var beint til þátttakenda í pallborði og verður þeirra að nokkru getið hér ásamt viðbrögðum þeirra er í pallborði sátu: Spurt var um siðareglur lögfræðinga varðandi afhendingu persónulegra upplýsinga um skjólstæðinga og var því til svarað að lögmenn mættu einungis láta af hendi persónulegar upplýs- ingar um skjólstæðinga sína að gegnum dómi þar að lútandi. Löggjafinn tryggði að unnt væri að leita lögfræðilegrar ráðgjafar án þess að eiga á hættu að upplýsingar lentu til þriðja aðila. Við spurningu þess efnis hvort einhver í panel gæti mælt með gagnagrunninum í þeirri mynd sem hann er, komu engin jákvæð svör. Tórnas velti því fyrir sér hvernig unnt væri að koma í gegnum Alþingi lagasetningu sem væri jafn siðferðislega röng og gagnagrunnslögin væru. Hvað stæði að baki lagasetningunni eða öllu held- ur hverjir og með hvaða hagsmuni í huga. Hann velti einnig fyrir sér hvernig unnt væri að komast útúr þeirri pattstöðu sem málið væri í. Helst taldi hann mögulegt að líta til hins alþjóð- lega læknasamfélags, það er Alþjóðafélags lækna, sem mögulegs áhrifavalds til þess að unnt yrði að fá breytt lögunum um miðlægan gagnagrunn á heilbrigðissviði. Ragnar taldi að málið hefði verið unnið á röng- um forsendum frá grunni. Umræðan hefði átt að byrja á hinum siðferðislegu spurningum, um rétt einstaklingsins, en þeirra spurninga var ekki spurt fyrr en ákvarðanir höfðu verið teknar. Hann sagði átakanlegan þann þekkingarskort sem við hefði blasað meðal þingamanna, bæði varðandi ýmsar siðferðislegar spurningar og annað er snýr að mannréttindum. Lagasetningin hefði í raun farið 542 Læknablaðið 2001/87
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.