Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.06.2001, Side 70

Læknablaðið - 15.06.2001, Side 70
Sertral (sertralín) Öruggt og árangursríkt lyf við þunglyndi, þráhyggju- og áráttusýki Hlir UllJ innihlllir: Sertratln hýdróklórið. samsvarandi sertralín 50 mg. Töflurnar innihalda laktösu. Mendingar: Punglyndi. Práhyggju- og áránusýki (obsessive-compulslve disorder). Felmtursköst (olsahræðsla (panic disorder)). mefl eða án víflátluíælnl (agoraphobia). Skammtar og lyfjagjöf: Skammtastærðir handa fullorðnum: Vil bunglyndi ng práhyggju- ng áráttusýki: Upphafsskammtur er 50 mg á dag. lekifl I einum skammti. El þflrf krefur, má auka þennan skammt um 50 mg á dag. í þrepum á nokkrum vikum, I allt ad 200 mg á dag. Sé þörf á langtímanotkun tyfsins er venjulegur viðhaldsskammtur 50 mg á dag. Vil lelmlursköslum (ofsahræðslu) mel ifla án víöáttulælní: Upphalsskammtur er 25 mg á dag. Skammtur er aukinn í 50 mg á dag eftir eina viku. El þflrf krefur má auka þennan skammt um 50 mg á dag. í þrepum á nokkrum vikum. Hámarksskammtur sem mæll er mefl er 200 mg á dag. Skammtastærðir handa öldruðum eru þær sömu og að framan er getið. Árangur meðlerðar getur komið fram Innan 7 daga, en oftast þarl 2-4 vikna meðlerfl áður en full verkun næst. Sertralín er að meslu leytl umþrntlö I lllur. Mlnni efla lærrl skammta skal gela al lytinu ef sjúkllngur er með minnkaða lilrarstarfsemi. Lyfifl er iekifl einu sinnl á dag, annafl hvort afl morgnl eða að kvflldi. Töflurnar má taka ýmlst með eða án matar. Skammlastærðir handa hörnum: Lyfið er ekki ætlað börnum. Fráhendingar: Samtímis notkun MAO-hemll: Sárslök varnaflarorfl og vardflarreglur vifl nntkun: Ekki skal gefa sjúklingum sertralín. sem notað hala MAO-hemlandi lyf, fyrr en 2 vikum eftir að slíkri meðferfl hefur verifl hætt. Á sama hátt skal ekki gela MAO-hemlandi lyf lyrr en 2 vikum efbr afl sertralín mefllerfl helur vertfl hætt. Eins og hjá ððrum þunglyndislyfjum helur verlfl skráfl flrvun á maníu og hypðmaniu hjá nokkrum sjúklingum Flogaveiki getur hugsanlega versnað vlð notkun lylsins og því skal gæta varúflar vlfl gjöf sertalíns hjá sjúklingum mefl flogaveiki. Mefllerfl með sertralini skal hætl el sjflkllngar lá krampaköst. Sertralin er að mestu leyti umhrotlfl I lifur. Hjá sjúklingum mefl takmarkaða lifrarstarfsemi mlnnkar útskilnaflarhraðl lyfslns. mlnni eða lærri skammta skal þá gefa al lytinu. Vegna auklnnar hættu á sjállsvígstilraunum samlara þunglyndi skal hafa náifl efllrllt mefl sjúklingum I upphaii meðferflar. Gæta ber varúðar vifl notkun lyfsins hjá sjúklingum, sem eru með sykursýki og meðhöndlaflir með Insúlini eða sykursýkllyfjum af súlfðnýlúreaflokki Milliverkanir við önnur lyt ng aflrar milliverkanir: Samtimis gjðf MAO-hemlandi lyfja getur valdið skyndilegum háþrýstingl og olðrvunarástandl. Gæta ber varúðar vifl samtímis gjöf sertralíns og annarra lyfja sem verka á miðtaugkerfið. Neysla áfengis er ekkl fáðlögð meflan á sertralín meðferfl stendur. Samtímis notkun litíums getur auklð tiðni aukaverkana sertralins. einkum ógleði. skjállta og kviða. Par lil frekari upplýsingar liggja fytir ælti ekki að nota serótónín virk lyl eins og tryptófan. súmatriptan eða fenflúramín samtímis sertraiínl, vegna hugsanlegrar hætlu á milliverkunum. Par sem sertralín er bundið plasmaprflteinum. skal hafa í huga möguleikann á að sertralín milliverki við önnur prúteinbundin lyf (td. warfarín og digitoxín). Samtímis gjöf sertralíns og címetidins getur valdið aukningu i hlððstyrk sertralíns. Meflganga ng brjóstaojöl: Dýralilraunir benda ekki til að lyfið hafi áhril á Irjðsemi eða hafi fösturskemmandi áhrif, en mjög háir skammtar hala leitt til aukinnar dánarh'ðni nýfæddra dýra. Engar tilraunlr Irafa verið gerðar á barnshafandi konum. Ber því að lorðast notkun lyfsins á meðgðngu nema brýna nauðsyn beri flL Engar upplýsingar liggja fyrir um hvort lyfið skilst út í brjöstamjólk. þess vegna æltu konur mefl barn á brjðsh ekki að nnta lyfifl. Áhril á hælni lil aksturs og nnlkunar vála: Eylil getur halt áhrif á viflhragflsflýti og ber að hafa það i huga við akstur og stjömun véla. Sjúklingar sem aka bifreiðum eða stjórna ððrum vélknúnum tækjum skal ekki gefið sertralín samb'mis þensðdíatepínalhrigðum eða ððrum róandi lyfjum Aukaverkanir: Algengasta aukaverkun lytsins er égleði. uþ.þ. 20)4. Algengar (>!%): Almennar: Aukin svitamyndun, svimi, syfja, höluflverkur, óröleiki. þyngdartap. lystarleysi (anorexia). Taugakerti: Vúðvask|álfti. buflun á sáflláli Meltingarfæri: Ögleði, munnþurrkur, niðurgangur. meltingaréþægindi. Sjalögæfar (0.1-1%): Eeflrænar: Kviði Mjög sjaldgælar (< 0,1): Elnaskipti: Lækkun natríums i sermi (hyponatremi). Taugakerli: Rugl. kynlilsóþægindi hjá konum, náladoli. dofi. olsjðnir. árásarhneigð. æsingur. ðréleiki. Ofskömmtirn: Einkenni eins og lýst er varðandi aukaverkanu Meflhöodlun: Einkennameðferð. lýlhrif: Sertralin hindrar upptðku serétðnins (5-HT) á sértækan hátt i taugum. sem leiðir til auknlngar á áhrifum 5-HT. Lyfifl hefur aðeins mjðg væg áhrif á endurupptöku í taugar al noradrenalíni og dðpamini. í lækningalegum skðmmtum hemur sertralin endumpptðku serðtöníns í blöðflögum. Sertralin hefur engin örvandi. rðandi eða andkélínvirk áhrtl og helut ekki eitmnaráhrif á hjaita í dýralilraunum. i rannsðknum á slálfboðaliflum halði sertralín hvotki rðandi áhril ná áhril á hughreyfilegt atferli. I samræmi vifl hina sértæku hðmlun á 5-HT upplðku eykur sertralin ekki katekðlamínvirkni. Serlralin helur ekki sækni I múskarin (kfllinvlrka). serðtðnínvirka. dépamínvirka, adrenvirka. hislaminvirka. GABA eða þenzédíarepin viötaka. Úlíkt þribringlaga geðdeylðailyfjum. helur þyngdaraukning ekki sésl eltir meðlerð með lyfinu. Ekki hefur komið i Ijés. afl sjúklingar verfli líkamlega afla andlega háðir lyfinu. lyljahvöif: Sertralín helur skammfaháð lyfjahvðrf á skammtabilinu 50 - 200 mg á dag. Eftir 50 - 200 mg á dag 114 daga sést hámarksblóðþéttni hjá mðnnum 4.5 - 8.4 klst. ettir gjðt Stððugri blóðþéttni er náfl eftir daglega gjéf sertralíns í eina viku. Lyfifl er nánast allt prðteinbundifl (um 98%). Rannsðknlr á dýrum hafa sýnt afl lyfið hetur mjðg stflrt dreifingarrúmmál. Sertralín umbrptnar mikið í fyrstu umferfl í liíur. Sertralín og aðalumbrotsefnl þess. N-desmetýlsertralín (sem virflisl afl meslu ðvlrkt) umbrolna að mestu leytl í likamanum og umbrotsefnln skiljast út mefl saur og þvagi. Aðeins litifl magn af sertralíni skilst ébreytt út með þvagl. Helmingunartimi i úlskilnaðarfasa er u.þ.b. 2B klst.. Lyfjahvðrf lyfsins eru elns hjá eldri og yngrl sjúklingum. Innlaka sertralfns með mat hetur ekki marktæk ábril á aflgengi lyfsins. Utlit: Hvítar. filmuhúflaðar tðflur. flangar. kúptar (slærð: 10 x 5 mm). með deilistrikl. Pakkningar og verfl (Lyfjaverðskrá 1. nóvember) Sertral 50 mg. 28 stk 3.377 kr Sertral 50 mg, 98 stk. 10.704 kr o Omega Farma www.omega.is

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.