Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.06.2001, Side 73

Læknablaðið - 15.06.2001, Side 73
fexofenadin -áhrifaríkt andhistamín •. ’ .'“v; • Bætir lífsgæði sjúklinga marktækt betur en lóratadín* 1) • Engin slævandi áhrif - öruggt fyrir flugmenn og aðra í krefjandi störfum2) • Dregur marktækt úr nefstíflu1,3,4) TELFAST TÖFLUR; Hver tafla inniheldur: Fexofenadinum INN, klóríð 120 mg eða 180 mg. Töflurnar innihalda litarefnin títantvíoxíö (E-171) og járnoxíö (E-172) gult og rautt. Ábendingar: Töflur 120 mg: Gegn árstíöabundnu ofnæmiskvefi (seasonal allergic rhinitis). Töflur 180 mg: Dregur úr einkennum sem koma fram vegna langvinns ofsakláöa (chronic idiopathic urticaria). Skammtar: Fullorónirog böm 12 ára og eldri: Ofnæmiskvef: Ráölagður skammtur af fexófenadíni fyrir fullorðna og börn eldri en 12 ára er 120 mg einu sinni á dag. Einkenni vegna langvinns ofsakláóa: Ráðlagður skammtur af fexófenadíni fyrir fullorðna og börn eldri en 12 ára er 180 mg einu sinni á dag. Börn yngri en 12 ára: Virkni og öryggi fexófenadíns hefur ekki verið rannsakað hjá börnum yngri en 12 ára. Frábendingar: Lyfiö er ekki ráðlagt sjúklingum sem hafa þekkt ofnæmi fyrir einhverjum af innihaldsefnum lyfsins. Varnaðarorö og varúðarreglur: Eins og fyrir flest ný lyf eru einungis til takmarkaöar upplýsingar um notkun lyfsins hjá öldruðum og sjúklingum sem hafa skerta nýma- eöa lifrarstarfsemi. Gæta skal varúðar við gjöf fexófenadíns hjá þessum sérstöku hópum. Milliverkanir: Fexófenadín er ekki umbrotiö í lifur og hefur því ekki áhrif á önnur lyf sem eru umbrotin þar. Komiö hefur í Ijós aö samtímis gjöf fexófenadíns og erýthrómýcíns eða ketókónazóls leiðir til aö þéttni fexófenadíns í blóöi veröur tvisvar til þrisvar sinnum meiri. Breytingarnar leiddu ekki til áhrifa á QT biliö og ekki til aukningar á aukaverkunum, borið saman viö lyfin gefin sitt í hvoru lagi. Engar milliverkanir milli fexófenadíns og ómeprazól hafa komið fram. Hins vegar veldur inntaka sýrubindandi lyfja sem innihalda ál- eða magnesíum hýdroxíö hlaup 15 mínútum fyrir inntöku fexófenadíns minnkun I aðgengi, líklega vegna bindingar í meltingarveginum. Ráðlagt er aö láta 2 klst. líöa á milli inntöku fexófenadíns og sýrubindandi lyfja sem innihalda ál og magnesíum. Meöganga og brjóstagjöf: Engin reynsla er af notkun fexófenadíns hjá bamshafandi konum. Eins og á við um önnur lyf ætti ekki að nota fexófenadín á meögöngu nema aö tilætlaöur árangur sé mikilvægari en möguleg áhætta fyrir fóstriö. Engar upplýsingar eru fyrir hendi um innihald móðurmjólkur kvenna eftir töku fexófenadíns. Engu að síður kom í Ijós, þegar terfenadín var gefiö mjólkandi mæðrum, aö þaö útskilst I brjóstamjólkinni. Því er konum sem hafa börn á brjósti ekki ráölagt að taka fexófenadín. Aukaverkanir: í klínískum samanburöarrannsóknum voru algengustu aukaverkanimar sem komu fram, eftirfarandi: höfuöverkur (7.3%), sljóleiki (2.3%), ógleöi (1.5%), svimi (1.5%) og þreyta (0.9%). Tíöni þessara aukaverkana af fexófenadíni var svipuð og af lyfleysu. I einstaka tilvikum hefur verið greint frá útbrotum, ofsakláöa og kláöa. Lyfhrif: Fexófenadín hýdróklóríö er Hi-andhistamín án róandi áhrifa. Fexófenadín er lyfjafræðilega virkt umbrotsefni terfenadíns. Pakkningar og verö (april 2001): Töflur 120 mg:30 stk. (þynnupakkaö) 2.107 kr., 100 stk. (þynnupakkaö) 5.381 kr. Töflur 180 mg: 30 stk. (þynnupakkað) 2.633 kr., 100 stk. (þynnupakkaö) 6.863 kr. Afgreiðslutílhögun: Lyfiö er lyfseöilsskylt. Greiösluþátttaka: E. Umboðsaðili á íslandi: Pharmaco hf., Hörgatúni 2, 210 Garöabær. Styttur texti sérlyfjaskrár 2000. Lesiö vandlega leiöbeiningar sem fylgja hverri pakkningu lyfsins. Heimildir: 1) Van Cauwenberge P. et al. Clinical & Experimental Allergy 2000; 2) Nicholson A.N. et al. Antihistamines and Aircrew: Aviation, Space and Environmental Medicine 2000; 3) Bernstein D.l. et al. Ann Allergy, Asthma, Immunol 1997; 4) Howarth P.H. et al. J Allergy Clin Immunol 1999.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.