Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.2008, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.2008, Blaðsíða 27
DV Sviðsljós fimmtudagur 19. júní 2008 27 LangfLottastar Annette Bening og Meg Ryan báru af á verðlaunahátíðinni. Blómarós Cameron Diaz blómstraði á verðlaunahátíðinni. hippastíll Nýbakaða mamman Nicole Richie var sumarleg í bláum blómakjól. SkvíSa Jada Pinkett- Smith lét sig ekki vanta. Suðræn og Seiðandi Salma Hayek lítur alltaf vel út. Í fölbleiku Big Love- leikkonan Ginnifer Goodwin ljómaði í þessum fölbleika kjól. Blómarósir í Hollywood Konur í kvikmyndum eru öflug samtök í Hollywood sem beita sér fyrir að hjálpa konum í kvimyndabransanum og öðr- um. Þarna mátti finna flottustu leikkonurnar í bænum, leik- konur sem sjást ekki oft í slúð- urpressunni, en borin er mik- il virðing fyrir þessum konum. Það er greinilegt að leikkon- urnar voru allar í miklu sum- arskapi og má segja að blóm og sterkir litir hafi einkennt kjóla kvöldsins. SpænSkur blær Debra Messing var í kjól með spænskum blæ. Dóttir frægra Rumer Willis, dóttir Demi Moore og Bruce Willis. GullfalleG Eva Mendes var glæsileg að vanda á verðlaunahátíðinni.. micHael jackson á túr? Michael Jackson íhugar nú endur- komutónleika ef marka má nýjustu slúðurfregnir af söngvaranum. Söngv- arinn ku nú þegar hafa fengið R&B- stjörnurnar Ne-Yo og Akon til að vinna með sér á tilvonandi breiðskífu sinni og var hip-hop-upptökustjórinn Swizz Beats nú að uppljóstra því að hann hafi að undanförnu verið í viðræðum við Michael Jackson um að stjórna upptök- um á plötunni. Swizz viðurkenndi í leiðinni að það hafi verið uppi einhverjar vangaveltur um tónleika og hafa slúðurblöðin haft eftirfarandi eftir Beats: „Ég er að vinna í nýja stöffinu hans Michaels Jackson. Ég kem örugglega líka til með að sjá um tónleikatúrinn hans og allt saman.“ Upptökustjórinn Swizz Beats hefur verið með yfirlýsingar um að Michael Jackson sé að snúa aftur. Michael JackSon Er hugsanlega á leiðinni í tónleikaferðalag. Michael JackSon árið 1987 Það eru örugglega margir sem þrá að sjá þennan kappa stíga aftur á svið. Rod Stewart segist vera orðinn mjög örvæntingarfullur að eignast annað barn með eiginkonu sinni Penny Lancaster en eftir að hafa reynt í ár er hann orðinn sannfærður um að aldurinn hindri hann í því að geta barn. Stewart, sem er sextíu og þriggja ára og á sjö börn fyrir, segist reyna sitt besta til að eignast það átt- unda. „Trúið mér, ég er að reyna eins og ég get að eignast annað barn en ég er bara ekki jafnmikill ofurmaður og ég var í gamla daga,“ segir gamli rokkrefurinn en eiginkonan tekur þó ekki í sama streng. „Hann er að ljúga, hann er alveg jafnmikill ofur- maður og hann hefur alltaf verið.“ Þráir áttunda Barnið lætur allt flakka um Britney

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.