Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.2008, Page 32

Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.2008, Page 32
n Í kvöld fer fram einhver for- vitnilegasti slagur síðari ára í VISA-bikarnum. Þá mætast þriðju deildar lið KB og KR í Frostaskjóli. Haldinn var blaðamannafund- ur í KR-heimilinu í gær þar sem menn göntuðust sín á milli. Enda viðureign Davíðs og Golíats. At- hygli vakti að KB-menn móðguðu margan KR-inginn með ummæl- um um Gunnlaug Jónsson, fyr- irliða KR. „Við erum að vona að Gulli Jóns verði með, við ætlum að keyra svolítið á hann. Með fullri virðingu fyrir honum, hann var einu sinni ógeðslega góður en hann er það ekki lengur,“ sagði Þórður Einarsson, fyr- irliði KB. Njóta leiksloka á Hrafnistu Fréttaskot 512 70 70 DV borgar 2.500 krónur fyrir fréttaskot sem leiðir til fréttar. fyrir fréttaskot sem Verður aðalfrétt á forsíðu greiðast 25.000 krónur. fyrir besta fréttaskot Vikunnar greiðast allt að 50.000 krónur. alls eru greiDDar 100.000 krónur fyrir besta fréttaskot hVers mánaðar.Veður Veðrið í dag kl. 18 ...og næstu daga sólarupprás 2.55 sólsetur 0.03 Sveinn B. Rögnvaldsson stýrir útsendingum í Landsbankadeildinni: Með 5,4 Mörk að Meðaltali „Ég hef bara svona góð áhrif á leikmennina. Þeir virðast vita af mér,“ segir Sveinn B. Rögnvaldsson, framleiðandi á Stöð 2 Sport, og hlær. Sveinn hefur stýrt leikjum í Lands- bankadeildinni í sumar af miklum myndarskap en eftir því hefur verið tekið að mikið af mörkum hefur rignt inn í sjónvarpsleikjunum. Sveinn hefur stýrt níu leikjum af þeim tólf sem Stöð 2 Sport hefur sýnt. Í þeim leikjum hafa verið skor- uð 49 mörk eða 5,4 mörk að meðal- tali. Í hinum þremur leikjunum sem Sveinn hefur ekki stýrt hafa aðeins verið skoruð fimm mörk. Sveinn segist þó ekki hafa ver- ið mikill markaskorari sjálfur þegar hann var yngri. „Ég get nú ekki sagt að ég hafi verið einhver Ian Rush fyrir framan markið. Ég er aðallega í golfinu. Ég var einmitt að vinna yf- irmanninn, Hilmar Björnsson, og Hörð Magnússon með Guðmund Benediktsson í liði. Unnum þá þrátt fyrir yfirlýsingar frá þeim um annað,“ segir Sveinn og hlær. benni@dv.is Davíð móðgaði golíat n Ríkharður Jónsson, ein skær- asta stjarna íslenskrar knatt- spyrnusögu, mun heimsækja heimilisfólk á Hrafnistu í Hafn- arfirði í dag og horfa á fyrsta leik- inn í átta liða úrslitunum á EM í knattspyrnu. Með Ríkharði kemur einn þekktasti íþróttafréttamaður landsins, Samúel Örn Erlings- son, sem fáir standast snúning þegar kemur að alvörulýsingum. Fyrir leikinn munu þeir Ríkharð- ur og Samúel Örn verða með töflufund og útskýra leikskipulag liðanna, fara yfir helstu styrkleika þeirra og veikleika, auk þess sem þeir svara spurningum heimilismanna. Þeir horfa á leikinn með heimilisfólkinu, greina leikinn og tjá sig um hugsanleg vafaatriði bæði í hálfleik og í leikslok. Hlýjast sunnanlands Hæg norðaustanátt. Dálítil væta norðaustan- og austanlands og skúrir syðst á landinu, annars verður bjartviðri víða um land. Hiti verður á bilinu 5 til 15 stig víðast hvar á landinu, hlýjast sunnanlands. Næstu daga verður norðlæg eða breytileg átt, skúrir á víð og dreif um landið og fremur svalt víðast hvar á landinu. Fös Lau Sun Mán vindur í m/s hiti á bilinu stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Fös Lau Sun Mán vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu. Höfn reykjavík egilsstaðir ísajörður Vestmannaeyjar patreksfjörður kirkjubæjarkl. akureyri selfoss sauðárkrókur Þingvellir Húsavík keflavík Fim- Fös Lau Sun hiti á bilinu kaupmannahöfn hiti á bilinu osló hiti á bilinu stokkhólmur hiti á bilinu Helsinki hiti á bilinu london hiti á bilinu parís hiti á bilinu Berlín hiti á bilinu palma Fim- Fös Lau Sun hiti á bilinu tenerife hiti á bilinu róm hiti á bilinu amsterdam hiti á bilinu Brussel hiti á bilinu Marmaris hiti á bilinu ródos hiti á bilinu san Francisco hiti á bilinu new York hiti á bilinu Barselóna hiti á bilinu MiamiVe ðr ið ú ti í He iM i í d ag o g næ st u da ga n Vindaspá á hádegi á morgun. n Hitaspá á hádegi á morgun. Veðurstofa íslanDs Vantar þig fjármálaráðgjöf? Þarftu að ná áttum í peningamálunum? lVið gerum heildar yfirlit yfir fjárhagsstöðuna lVið semjum við kröfuhafa um gjaldfallnar skuldir lVið aðstoðum þig við fasteignaviðskipti lVið gerum verðmat á fasteigninni þinni lVið bendum þér á hvar má spara og minnka útgjöld Hringdu núna! Það er auðveldara að taka á vandanum strax! GH Ráðgjöf Sóleyjargötu 17, 101 Reykjavík Sími 510-3500 og 615-1020 Guðrún Hulda Ólafsdóttir hdl Björgvin Guðjónsson löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali Geymdu þessa auglýsingu – Hún getur komið sér vel Núna eru þau 52 kílóin sem eru farin! Þar af 30 kíló á 5 mánuðum. Hafðu samband og fáðu nánari upplýsingar í síma 891 6264 eða á allax@simnet.is Sendum fríar prufur og höfum vigtunar og stuðningskvöld í boði fyrir alla, og einstaklingsviðtöl eftir umtali. allax@simnet.is. Lr-Henning kúrinn hefur slegið í gegn Kúrinn er hraðvirkur og árangursríkur Einstaklega ríkur af bætiefnum Betri svefn, aukin orka, bætt vellíðan Ekkert blóðsykurflökt og margt fleira. 14/18 13/17 16 11/17 14/15 14/15 15/17 9/17 14/16 12/19 12/17 11/17 13/16 12/16 13/15 12/13 10/20 13/19 12/19 14/20 14/21 17/22 19/28 20/25 16/24 14/21 20/24 19/25 20/23 19/24 17/24 17/2 17/25 16/25 26/25 26/24 19/22 19/22 18/21 20/23 16/28 18/32 18/32 17/32 13/18 13/18 14/20 16/18 13/18 16/20 16/24 17/24 18/43 18/41 19/39 18/34 23/28 23/27 23/27 23/26 16/34 16/36 13/31 11/31 19/24 20/25 21/27 21/25 24/31 25/33 25/33 26/33 2 1-2 2-3 2-3 9/12 10/12 8/13 9/13 3-7 3-4 3-4 3-4 8/10 7/9 8/9 8/9 5-4 5-1 3-1 4-2 9/11 8/10 8/10 8/10 3-6 3 1-3 1-4 6/8 7/8 7/9 7/8 5-6 6-4 3-5 3-5 6/8 6/9 5/10 5/9 2-4 1-3 1-3 1-3 7/8 7/10 7/10 7/10 4-6 4-2 2-3 2-4 5/7 5/7 5/9 5/8 4-7 4-6 2-4 2-5 3/6 4/8 4/11 5/10 6-5 2 1-3 1-3 6/10 7/10 8/11 9/11 1-2 0-1 1 1-2 6/7 7/9 8/10 8/9 4-2 4 8-4 6-1 9/10 9/10 8/10 9/10 2 0-1 2-1 1-2 6/13 8/13 8/14 9/14 5-4 5-2 5-3 2-1 5/12 7/13 8/14 11/14 2 3-5 4-5 5-6 11 10/11 8/11 9/12 5 3 4 6 4 5 6 10 10 9 10 10 9 7 6 4 7 812 5 LeikiR Sem Sveinn hefuR StýRt keflavík - Valur 5-3 kr - breiðablik 1-2 breiðablik - grindavík 3-6 ía - fylkir 2-3 fh - ía 2-0 hk - Valur 4-2 fylkir - Þróttur r. 2-3 keflavík - kr 4-2 breiðablik - fh 4-1 Gaf tóninn fyrsti leikurinn sem sveinn stýrði var keflavík-Valur. átta mörk voru skoruð í þeim leik. Fótbolti á HraFnistu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.