Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1980, Qupperneq 123

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1980, Qupperneq 123
,,Hverju reiddust goðin?“ Uppruni frumbyggja íslands gæti gefið undir fótinn ályktun í þá átt, að ekki væri ólíklegt, að sú ættablanda, sem hér varð til, bæri í sér einhvern þann keim, sem ekki yrði fundinn annars staðar. Tvenn þjóðerni blandast saman í jafnari mæli en til þessa hefur verið talið. Sterk rök fyrir því má meðal annars finna í áðurnefndri ritgerð minni. Annað þjóðernið er norskt að uppruna, hitt kelt- neskt. Mikill hluti norska stofnsins kom hingað til lands í leit að frelsi undan áþján rísandi einveldis. Hér voru ónýtt bjargráð, sem gáfu fyrirheit um framtíð hagsælda og blessunarlega fjarlægð frá greipum frelsisræningja. — Annar hluti norska stofnsins hafði gert sér víking að atvinnu og/eða gengu á mála hjá höfðingjum, sem áttu í styrjöldum til varnar ríki sinu eða til sóknar til nýrra yfirráða. Þeim hafði lærst að laga sig að vmiss háttar aðstæðum og trúarsiðum, sem riktu á þeirra vinnustöðum, urðu að forðast að ánetjast fastmótuðum trúarsiðum, sem áttu rót sina i kreddubundnum trúarskoðunum. Fljótlega hefur hafist þróun þeirrar merkingar, sem við leggjum nú i orðið kredda. Það er latneskt að uppruna, komið af latnesku sögninni „credo“, sem þýðir „ég trúi“ og verður síðan heiti trúarjátningarinnar í kristnum sið. Færeyingasaga er skýrasta dæmið um kreddu i þýðingunni trúarjátning, þar sem rætt er um kreddu Þrándar i Götu. Víkingarnir, sem settust að á íslandi, áttu sér ekki neina þess háttar guði, sem þeir sáu sér skylt að tilbiðja með mannfórnum, og því siður sáu þeir sér skylt að slátra sinum nánustu á þeirra borð, eins og Hákon blótjarl gerði, þegar hann fórnaði syni sínum á altari síns guðs til sigurs yfir Jómsvik- ingum. í þeim miklu mannraunum, sem víkingarnir höfðu við að kljást, tömdu þeir sér það viðhorf að treysta fyrst og fremst á mátt sinn og megin. Atvinnu sinnar vegna áttu þeir að samstarfsmönnum tilbeiðendur hvers konar guða, lögðu líf sitt við þeirra lif, líf eins þeirra var annars líf, eins dauði annars dauði, hvað sem leið trú hvers og eins á einhverja guði einhvers staðar úti í óendan- leikanum. En jafnframt því sem þessir norrænu víkingar trúðu á mátt sinn og megin, höfðu þeir ríka tilhneigingu til að gera aðra menn að þrælum sínum til þess að láta þá hjálpa sér í lífsbaráttunni. Einkum varð þessum víkingum drjúgt til fanga í vesturvegi, á eyjunum fyrir norðan og vestan Bretland. Þar var friðsældar mannlíf, sem tengst hafði umhverfi sínu í ástsemd, átti sér enga drauma um ránskap til öflunar veraldlegra gæða. Þeir dýrkuðu vætti friðsemdar og þar á meðal júðann Jesú frá Nasaret, og voru lítt búnir til varnar, svo andlega sem tæknilega, þegar norrænar hetjur helltust yfir þá og tóku með sér allt, sem þeir komust höndum yfir, svo fólk sem annan fénað, sem þeir sáu sér gróðavon í eða girntust af öðrum ástæðum. En fólkið, sem kom til Islands sem herteknir þrælar, rann í eitt með ræningjum sínum frá fyrstu stundum viðskipta svo 377
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.