Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1985, Síða 107

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1985, Síða 107
Yfirlit yfir íslensk atvinnuleikhús „Lögð er áhersla á að velja sem fjölbreyltust erlend og innlend leikrit og haft að leiðarljósi að þau henti þeim hópi listamanna sem við höfum úr að spila og séu væntanlega jafnframt áhugaverð fyrir fólkið í landinu. Þá er það mörkuð stefna að flytja árlega sígilt leikverk og að fólk eigi þess reglulega kost að sjá eldri íslensk leikrit. A undanförnum árum hefur verulega verið lagt upp úr því að örva íslenska leikritun og hefur það skilað ánægjulegum árangri. Islensk leikritun blómstrar. Þessari stefnu verður framhaldið . . . Þá vil ég vinna að því að leikhúsið geti betur rækt skyldu sína við landsbyggðina en verið hefur á undanförnum árum. Svo væri athugavert að auka samvinnu milli atvinnuleikhúsanna í landinu, t. d. með því að leikhúsin sameinist um uppfærslu á einhverju verki.“ Stefán Baldursson leikhússtjóri Leikfélags Reykjavíkur segir: „Við viljum sýna þau leikrit sem við teljum, að erindi eigi við íslenska áhorfendur á hverjum tíma, hvort heldur eru ný, íslensk verk, merkustu verk erlendra samtímahöfunda eða sígild öndvegisverk leiklistarsögunnar og búa þessi verk í þann listrænan búning sem leikhúsið best er fært um.“ Signý Pálsdóttir leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar segir: „Það má e. t. v. segja að listræn stefna LA sé að flytja sem vandaðastar og fjölbreytilegastar sýningar, vinna upp gæðastaðal svo atvinnuleikhúsið standi undir nafni, efla íslenska leikritagerð, styrkja áhugaleikfélög á Norðurlandi með aðstoð og góðu fordæmi og vera áfram önnur vídd en videóið og annar afþreyingariðnaður. “ I DV þann 4. maí 1985 segir Þórir Steingrímsson um Revíuleikhúsið: „. . . við viljum þróa upp leikhús sem bindur sig við að vera skemmtileikhús. Samt viljum við ekki víkja frá fyllsta metnaði. Við viljum vanda til sýninganna og sýna eins góða kómik og hægt er að sýna hana.“ Við samanburð á umsögn Þjóðleikhússtjóra og verkefnalista Þjóðleik- hússins hér að framan má í fljótu bragði segja að Þjóðleikhúsið ræki skyldu sína með prýði og fylgi stefnuskrá sinni út í ystu æsar að öllu öðru en því sem að landsbyggðinni snýr, en á því skal nú ráðin bót. Gott er það svo langt sem það nær, en við nánari athugun kemur ýmislegt í ljós sem kannski mætti betur fara. Leikárið 1983/4 setur leikhúsið söng- leikinn Gtejar ogpíur á svið, og það varð rífandi kassastykki. Næsta leikár er kýlt á annað alveg eins! Söngleikurinn Chicago er af sömu gerð leikverka og Gœjar og píur og Þjóðleikhúsið fær til liðs við sig sömu aðila til að setja það upp. Er það ekki dálítið púkalegt? Ahorfendur virtust heldur ekkert of hrifnir af þessu bergmáli. Líklega eru Skugga-Sveinn, Islandsklukkan og Gullna hliðið Islending- 505
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.