Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1990, Blaðsíða 61

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1990, Blaðsíða 61
að vita eins mikið og hann. Fannst ég og við hin vera eins og strengjabrúður í höndum allra kennaranna, nema hans. Stundum var hann kaldranalegur. Við okkur öll. Eins og eitthvað væri að. Ég leiddi það hjá mér. Hugsaði ekki um það frekar. Flest orð hans féllu eins og blikandi vatnsdropar á blómið rauða. Stundum lagði ég hendumar yfir brjóstin eins og til þess að enginn fengi augum litið fegurð þess né lit. Árshátíð var fyrir höndum. Góður matur og vín. Þau hjónin fóru prúðbúin. Konan sagði að ég skyldi sofna í rúminu sínu. Áliðið yrði af nóttu þegar þau kæmu heim. „Unglingar þurfa að sofa svo mikið,“ sagði hún og hló og hlakkaði til. Stór, gulbrún augun ljómuðu. Kjóll- inn var hvítur. Axlimar naktar. Víst yrði gaman. Bömin vom ljúf og þæg. Sofnuðu snemma. Mér þótti vænt um þessi böm. Þetta vom bömin hans. Þetta kvöld las hún lengi en svo fór að hún gat ekki lengur haldið aug- unum opnum. Hún afklæddi sig og skreið undir brúnrákótta sæng þeirra hjóna og sofnaði samstundis. í svefnrofunum heyrði hún rödd hans. Röddin hvíslaði: „Uss, láttu sem þú sofír.“ Hún hlýddi. Hún var þreytt en spennt og það fór fiðringur um hana alla við að heyra rödd hans strjúkast við vanga sinn. TMM 1990:4 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.