Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.2000, Síða 119

Tímarit Máls og menningar - 01.03.2000, Síða 119
RITDÓMAR vandamáli sem hætt er við að þvælist fyr- ir nútímalesendum, en það er hugmynd- in um „fornaldardýrkun“ sem jafnan loðir við Fjölnismenn og fleiri samtíma- menn þeirra á rómantíska tímanum og orðuð er á ýmsa vegu, t.d. þannig að þeir hafi viljað snúa hjóli sögunnar við, eða eitthvað á þá lund. Þetta er nokkuð alvar- legt mál. Fáfróðir skólanemendur af minni kynslóð eru ekki einir um að hafa farið í kerfi yfir ljóðrænum lýsingum á „fífilbrekkum“ og „bunulækjum11. í dægurþrasi víða um heim þekkja menn nú ekkert skammaryrði kröftugra en það að slengja því ff aman í andstæðinginn að hann sé „fornaldardýrkandi“, og við því virðist enginn mótleikur: sá sem þannig hefur verið stimplaður verður að skríða með veggjum og á sér ekki viðreisnar von. Af ásökuninni eru vitanlega ýmis tilbrigði, og í deilum á íslandi er það t.d. góð lenska að kenna menn við það sem kom skólanemendum úr jafnvægi á sín- um tíma og hnýta svo kannske við það „vaðmáli", „sauðskinnsskóm" og slíku til að gera málið enn verra. Nútímamenn hafa nefnilega gert að ríkjandi rétttrún- aði hugaróra unglinga, sem halda að þeir sem hafi einhvern tíma klæðst öðrum fötum en nákvæmlega þeim sem eru í tísku þetta árið eða hlustað á aðra tónlist hljóti að hafa verið snargeðveikir. í einu máli sýnir Páll Valsson vel hve mjög slíkar ásakanir geta verið út í hött. Löngum hefur verið hlegið að þeirri „áráttu" Fjölnismanna að vilja endurreisa Alþingi á ÞingvöUum, og hafa menn varla fundið betra dæmi um fáránlega „fornaldardýrkun“. En nú vill svo til, að þegar hafið var máls á endurreisn Alþingis voru ekki nema tæp fjörutíu ár síðan það hafði síðast komið saman - á ÞingvöUum, og vitanlega margir á lífi sem mundu það. Sú „fornöld" sem um var að ræða var því ekki ýkja forn. Reykjavík þessa tíma var hins vegar næsta nöturleg- ur staður, örlítið þorp danskra embættis- og kaupmanna og íslenskra þjóna þeirra, að verulegu leyti dönskumælandi, og ekki á nokkurn hátt þungamiðja í þjóðlífinu (sbr. lýsinguna bls. 181-182). Það var því fylhlega eðlUegt að Fjölnismönnum hrysi hugur við að hola Alþingi niður í slíku bæh,-þeir vUdu að sjálfsögðu tryggja sem mest sjálfstæði þess gagnvart embættis- mannavaldinu og velja því virðulegan stað. I þessu bændaþjóðfélagi með jafn- vægi í byggð landsins, gátu ÞingveUir því virst eðlUegur kostur: menn þyrftu hvort sem er að fara ríðandi tU þings langa vegu, og einhvers konar húsakost yrði að byggja upp, hvar sem það yrði haldið. Þetta er mjög skýrt í riti Páls Valssonar, en samt finnst mér það ekki nóg. Fyrir fordómafulla nútímalesendur hefði þurft að athuga í heUd það viðhorf Jónasar og samtímamanna hans, sem menn hafa skrumskælt með klisjunni „fornaldar- dýrkun“. Kjarni málsins er afstaðan tU tímans: er ekki hugsanlegt að tU hafi verið menn sem litu svo á að kvæði Hómers og VirgUs, Eddurnar og Njáls saga hefðu aðra stöðu en tískufötin ffá í gær, dægur- lagið ffá í fyrradag? Hvernig getur slík af- staða grundvallast? Og kann svarið við þeirri spurningu ekki að varpa öðru ljósi á ýmsar hugmyndir Fjölnismanna og slíkra? Slíkar boUaleggingar ættu ekki að vera að öUu leyti út í hött á þeirri öld, þeg- ar frjálshyggjumönnum hefur iUu heilh tekist að snúa hjólum sögunnar affur á bak svo um munar, en hér er komið verra sem betra er að þegja um en segja um. En hvað sem öðru líður er þess kostur að enda hér skrifin á bjartari nótunum. Þær fljótlegu athuganir sem ég hef getað gert finnast mér benda til þess að Æfisaga Jónasar Hallgrímssonar effir Pál Valsson hafi þegar náð til allbreiðra lesendahópa, og fengið góðar undirtektir, og gefur það nokkra von. Einar Már Jónsson TMM 2000:1 www.malogmenning.is 109
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.