Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.03.2006, Síða 9

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.03.2006, Síða 9
Olafía Einarsdóttir Ritröð FFÍ er tileinkuð og nefnd í höfuðið á dr. Ólafíu Einarsdóttur, sem ekki var aðeins fyrsta konan til að útskrifast með háskólapróf í fornleifafræði heldur var hún jafnframt fyrsti íslendingurinn til þess að ljúka slíkri gráðu. Ólafia naut leiðsagnar eins þekktasta fornleifafræðings sögunnar, Gordons Childes, en hann taldi hana mjög efnilega þegar hún lauk prófi sínu frá University College í London árið 1950 og var þess sérstaklega getið í Qölmiðlum hér á landi á þessum tíma. Þrátt fyrir að Ólafia hafi starfað sem fornleifafræðingur hér á landi um nokkurra ára skeið er hennar sjaldan minnst sem brautryðjanda í íslenskri fomleifafræði en með því að tileinka henni greinasafnið verður tilraun gerð til að vekja athygli á henni sem slíkri. Ólafiaútskrifaðist með doktorsgráðu í sagnfræði frá Háskólanum í Lundi árið 1964. Hún hefur starfað við fornleifa- og sagnfræðirannsóknir, samhliða kennslu við Háskólann í Kaupmannahöfn, en eftir hana liggja íjöldi bóka og greina, einkum á sviði femínískrar sagnfræði, sem birst hafa á alþjóðlegum vettvangi allt til dagsins í dag.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.