Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.03.2006, Side 11

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.03.2006, Side 11
Inngangur Steinunn Kristjánsdóttir Greinasafn þetta inniheldur níu fræðigreinar um kynjafornleifafræði. Höfundar þeirra eru nemendur í fornleifafræði, sem kennd er við sagnfræðiskor Háskóla Islands, annars vegar í námskeiðinu Kynjafornleifafræði, sem kennt var í grunnnámi vorið 2005 og hins vegar námskeiðinu Félagsleg fornleifafræði, sem kennt var á meistarastigi haustið eftir. Auk greina þeirra og þessarar inngangsgreinar eftir ritstjóra er í ritinu þýdd grein eftir dr. Robertu Gilchrist, prófessor við Háskólann í Reading, en hún hefur leitt rannsóknir á þessu sviði innan breskrar miðalda- fornleifafræði undanfarinn áratug. Kynjafomleifafræði (e. Archcteology of Gender) er tiltöluleg ung en vaxandi nálgun sem er samofín kennilegimi gnmni fomleifafræðinnar. Oft er leitað í bmnn femínismans við kynjafornleifafræðilegar rannsóknir, einkum þegar viðfangsefnin em konur eða þegar í þeirn felst gagnrýni á notkun staðalímynda og rótgróinna viðhorfa sem stundum em færð gagn- rýnislaust úr nútímanum yfir á forn samfélög um hlutverk kynjannatveggja. Rannsóknir innan kynjafomleifafræðiimar em samt alls ekki alltaf femínískar, eins og oft er ranglega haldið frarn, heldur snúast þær um allar hliðar félagslegs lífs þar sem manneskjan kemur við sögu (Meskell og Preucel, 2004, bls. 129). Þær geta því verið bvggðar á flestum þeirra kennilegu grunna sem aðrar hug- og félagsvísindafræðigreinar styðjast við, en einkurn þó marxisma, strúktúralisma, virknihyggju jafirt sem síðvirknihy'ggju, svo eitthvað sé nefnt. Kynjafomleifa- fræðilegum rannsóknum er beint að kvngervi (e.gender) manneskjunnar innan horfmna samfélaga, í stað rannsókna á gripunum sjálfum eins og gert er innan þess sem kalla má hefðbundna fomleifa- fræði. Litið er á kyngervi sem óstöðuga, menningarlega rnótaða birtingarmynd manneskjunnar, byggða jafnt á kyn- ferðislegum, aldurstengdum, einstak- lingsbundnum, félagslegum, sem og sögulegum þáttum. Viðfangsefni hennar em því allar víddir manneskjunnar. konur og menn, ásamt börnum, unglingum. öldmðum eða sjúkum (Gilchrist, 1999, bls. 147; Johnson, 1999, bls. llóo.áfr.; Sorensen. 2000, bls. 70-72; Arwill- Nordbladh, 2001, bls. 48 o.áfr; Meskell og Preucel. 2004, bls. 129). Kynjafomleifafræði hefur náö að fóta sig innan breskrar, skandinavískrar og bandarískrar fornleifafræði, en fáar rannsóknir hafa aftur á rnóti farið fram hérlendis á þessu sviði enn sem komið er. Eina íslenska greinin sem birt hefúr verið um kynjafomleifafræðilegt efhi kom út í ArbókHins íslenska fornleifafélags 1992 eftir dr. Bjarna F. Einarsson um hið félagslega rymi á Granastöðum (Bjami F. Einarsson, 1993).1 Vorið 2005 varí fýrsta skipti boðið upp á fyrmefnt námskeið í kynjafornleifafræði við sagnfræðiskor Háskóla íslands og var það ágætlega sótt. Var það samdóma álit kennara og nemenda 9
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.