Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.03.2006, Síða 48

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.03.2006, Síða 48
endurspegli í raun mismunandi sam- setningu haugfjár, kyns og aldurs í íslenskum kumlum. Þau standa jú aö líkindum þama fyrir sig sjálf en vegna þess aö þau em tekin sem dæmi um islensk kuml, hljóta þau aó vera dæmigerð aö einhveiju leyti. Þauhafaað minnstakosti veriö dœmi-gerd á sýningunni. Áhrif haugfjár á kyngreiningar Heiðin kuml geyma veialdlegamuni eins og vopn og skart í samhengi viö jarðneskar leifer fólks frá víkingaöld. Doktorsritgerö Kristjáns Eldjárns, Kuml og hctugfé í heiðmim sió á Islcmdi, sem kom út í upp- færðri útgáfu í ritstjórn Adolfs Friðriks- sonar áriö 2000, er grundvallarrit í rannsóknum á þessu sviöi. Því þótti eöli- legast aö leita fanga þar til aö kanna hversu rnikið má ráöa í kynjahlutverk á víkingaöld út frá haugfundnum gripum. Áöur en álirifa kynjaffæðilegrar nálgunar fór aö gæta ínnan fornleifafræöiimar voru kumlbúar venjulega kvngreindir af því haugfé sem fannst meö þeim, jafnt hérlendis sem erlendis. Kyngreiningar af þessu tagi tíðkast þó augljóslega enn hér á landi. Nýlegt dæmi um slíka kvn- greiningu er svokölluð „Fjallkona" sem fannst á Austurlandi í júlí áriö 2004. Beinin vom svo illa varöveitt aö ekki tókst aö kyngreina þau líffræöilega en meö þeim fundust meöal annars kúptar nælur, kringlótt og þríblaða næla. hringprjónn, hnífur og yfir 400 perlur. Á heimasíðu Fomleifavemdar ríkisins em þetta sagöir „.. dæmigeröirkvennagripir.(Fomleifa- vemd, e.d.). Þaö em þeir svo sannarlega ef marka má dæmin á gmnnsýningu Þjóðminjasafnsins og meö hliðsjón af gripunum vom beinin sögð vera af konu. En hvaöa gripir em dæmigerðir fyrir kynin? Að hvaða levti er hægt að áætla líkamlegt kyn eða andlegt kvmgervi út frá því haugfé sem fundist hefur á Islandi? Eru einhverjir gripir dæmigeröir fyrir karla, konur, ákveðna aldurshópa eða börn? Til að leita svara viö þessum spumingum vom kannaðir þeir gripir sem einkenndu gmnnsýninguna og nokkra gripaflokka sem fínnast almennt í kumlum og vom þeir bomir saman við áðumefnt rit Kristjáns Eldjáms. Vert er aö taka fram að tölur í umfjölluninni em miöaöar við bók Kristjáns þegar hún kom út aftur áriö 2000 en nýrri fundir, líkt og áðumefnd Fjallkona, em þar ekki meö. Hestar: Eins og fram hefur komið er hestur sýndur meö karlmanni á gmnnsýnmgu Þjóöminja- safnsins. Þó að ekkert sé út á þaö aö setja í sjálfu sér, er engu að síður athyglisvert að skoða hlutföll á milli kynjanna eftir því hvort þau hafa verið heygð með eöa án hests. Hér á landi var algengt aö heygja hesta meö mönnum en alls hafafundist hér 113 kuml meö hestabeinum. Þessi hestabein vom í 40 þeirra hundrað kumla sem ömggt er að séu karlkynskuml. Þegar kvenkyns- kumlin em skoöuö kemur í ljós aö í átján þeirra 65 ömggu kvenkynskumla sem fundist hafa hérlendis vom hestabein. Samkvæmt þessu var nokkuö algengt aö grafe hesta með kvenmönnum hér á landi á víkingaöld (Kristján Eldjám, 2000, bls. 310). Athyglisvert væri að gera könnun á því meðal almennings hvort fólk telur hesta ffekar einkennandi fyrir kvenkyns- eða karlkynskuml. Greinarhöfundar játa fúslega aö hafa frekar ímyndað sér karla grafha meö hestum en konur áöur en málið var athugaö.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.