Peningamál - 01.12.2005, Blaðsíða 8

Peningamál - 01.12.2005, Blaðsíða 8
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 5 • 4 8 Tafla I-1 Uppfærð þjóðhagsspá Seðlabanka Íslands 2004 2005 2006 2007 2004 2005 2006 2007 Stýrivextir Seðlabankans (%) 6,14 9,36 10,25 10,25 - 0,20 0,75 0,75 Gengisvísitala erlendra gjaldmiðla3 (31. des. 1991 = 100) 121,0 108,2 102,0 102,0 - -1,5 -5,6 -5,6 Landsframleiðsla og helstu undirliðir hennar 2004 2005 2006 2007 2004 2005 2006 2007 Einkaneysla 6,9 11,1 7,8 4,1 - 0,8 -0,4 -0,2 Samneysla 2,8 3,0 2,9 2,6 - -0,5 -0,1 -0,1 Fjármunamyndun 21,0 31,0 -2,9 -19,8 - -0,1 1,1 -3,8 Atvinnuvegafjárfesting 23,3 55,8 -4,2 -32,2 - 1,1 2,5 -5,3 Án stóriðju, skipa og flugvéla 17,3 6,3 -8,8 0,1 - 0,9 -3,4 -5,3 Fjárfesting í íbúðarhúsnæði 5,7 11,8 9,5 0,6 - -0,2 -0,5 0,4 Fjárfesting hins opinbera 26,9 -11,2 -14,0 28,4 - -3,9 -4,9 5,5 Þjóðarútgjöld 8,4 13,3 4,1 -2,1 - 0,2 0,1 -1,1 Útflutningur vöru og þjónustu 8,3 3,6 5,8 15,4 - -0,8 -0,3 0,9 Innflutningur vöru og þjónustu 14,2 24,5 0,5 -1,4 - 1,5 0,4 -0,4 Verg landsframleiðsla 6,2 4,7 6,6 4,1 - -0,8 -0,1 -0,7 Aðrar lykilstærðir Landsframleiðsla á verðlagi hvers árs (ma.kr.) 885 989 1.110 1.197 - -9,0 -5,0 -15,0 Viðskiptajöfnuður (% af landsframleiðslu) -8,4 -15,6 -11,9 -6,8 - -1,4 -0,6 -0,7 Framleiðsluspenna (% af framleiðslugetu) 2,1 3,3 4,5 1,9 0,6 -0,3 -0,3 -0,8 Launakostnaður á almennum vinnumarkaði (breyting milli ársmeðaltala, %) 4,7 6,6 7,2 5,5 - 0,5 0,8 - Framleiðni vinnuafls (breyting milli ársmeðaltala, %) 4,1 1,0 1,4 1,1 0,1 -1,0 -0,5 -0,7 Atvinnuleysi (% af mannafla) 3,1 2,0 1,9 2,4 - - - - 1. Ársmeðaltöl miðað við óbreytta vexti og gengi frá spádegi. 2. Breyting frá Peningamálum 2005/3. 3. Breyting frá síðustu spá er prósentubreyting gengisvísitölu. Núverandi spá Breyting frá síðustu spá (prósentur)2 Forsendur um stýrivexti og gengi1 Ný þjóðhagsspá Breyting frá síðustu spá (prósentur)2 Magnbreyting frá fyrra ári (%) Núverandi spá Þrátt fyrir að horfur séu á að vöxtur þjóðarútgjalda á þessu og næsta ári verði nánast hinn sami og í síðustu spá er gert ráð fyrir held ur minni hagvexti bæði árin. Skýrist það af minni vexti út flutn- ings og meiri vexti innflutnings, en hvort tveggja má að nokkru leyti rekja til hækkunar raungengis. Þar að auki hafa stýrivextir Seðla- bank ans hækkað frá því í september. Það dregur úr vexti innlendrar eftirspurnar og stuðlar að hærra raungengi, sem beinir henni út úr þjóð arbúskapnum. Aukið peningalegt aðhald gerir það einnig að verkum að árið 2007 dregur enn frekar úr vexti innlendrar eftirspurnar og hagvexti mið að við síðustu spá. Framleiðsluspenna á spátímabilinu verður því heldur minni en spáð var í september. Verðbólguhorfur hafa batnað en áfram er útlit fyrir verðbólgu yfir markmiði út spátímabilið Minni eftirspurnarþrýstingur og hærra gengi krónunnar en miðað var við í september veldur því að verðbólguhorfur til næstu tveggja ára hafa batnað. Á móti kemur að launakostnaður á framleidda einingu er nú talinn vaxa hraðar á spátímanum. Það skýrist annars vegar af meiri umsömdum launahækkunum í kjölfar endurskoðunar launaliðar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.