Peningamál - 01.12.2005, Blaðsíða 93

Peningamál - 01.12.2005, Blaðsíða 93
L ÍFEYRISS JÓÐIR – FRAMTÍÐARHORFUR OG ÓVISSUÞÆTTIR P E N I N G A M Á L 2 0 0 5 • 4 93 Stjórnir lífeyrissjóða búa ekki yfi r þekkingu sem dugir til að spá vaxta breytingum á borð við þær sem reiknað er með á miðferlinum 20 ár fram í tímann. Líklegri mynd af því hvernig spáð yrði við þessar að- stæður væri eitthvað á þá leið að spáð væri 3,5% vöxtum í framtíðinni þangað til vextir tækju að falla. Gerum ráð fyrir að fallinu og föstum 2,5% vöxtum yrði síðan spáð rétt. Vaxtalækkun leiðir til þess að lífeyrissjóðir þurfa að lækka lífeyri eða hækka iðgjöld, hvort sem réttindaöfl un er föst eða fylgir aldri. Möguleikinn á að ná jafnvægi í sjóðunum með því að lækka lífeyri takmarkast af ákvæði um lágmarkslífeyri og hér skoðum við eingöngu þann kost að iðgjöld séu hækkuð. Ef iðgjald er hækkað til að mæta lægri ávöxtun í sjóði með jafna réttindaöfl un er nærtækast að nýja iðgjaldið gefi sama stigafjölda við sömu laun og það eldra þannig að eftirlaun haldist óbreytt hlutfall af launum. Þeir sem þegar eru komnir á eftirlaun halda þá sínum eft- irlaunum óskertum án þess að greiða neitt fyrir það. Þarna fá allir sömu eftirlaun fyrir sömu ævitekjur, en hinir yngri greiða hærri iðgjöld fyrir sömu réttindi. Nokkur réttlæting á ávinningi hinna eldri af þessu fyrirkomulagi er að iðgjöldunum, sem þeir eru búnir að greiða og fengu hlutfallslega meiri réttindi fyrir en þau sem eftir er að greiða, hefur þegar verið ráðstafað með hærri ávöxtun en reiknað er með að fá fyrir verðbréf sem keypt verða í framtíðinni. Lítum nú á hvernig þetta horfi r við í sjóði með aldurstengd rétt indi. Til að fá hárnákvæma réttindaöfl un eftir aldri þyrfti stöðugt að skipta um feril meðan vextirnir væru að breytast, en líklega yrði nú látið duga að gera það sjaldnar. Með lægri vöxtum verður minni breyting á réttindaöfl un eftir aldri. Beinast liggur við að iðgjöld eftir vaxtabreytinguna væru ákveðin þannig að sá sem væri í sjóðnum frá 27 ára aldri fengi sömu eftirlaun og fyrir breytinguna. Þetta er sýnt í mynd 13, en þar sýnir annar ferillinn hvaða réttindi eru veitt fyrir breyt- inguna og er eins og efsti ferillinn á mynd 12. Hinn ferillinn miðast við 2,5% vexti og 13,4% iðgjald til að greiða elli- og örorkulífeyri, en það veitir sömu réttindi og efri ferillinn miðað við greiðslur í 40 ár og enga breytingu á launum með tíma eða eftir aldri. En þessi iðgjaldahækkun dugar sjóðnum ekki. Sjóðfélagi um fertugt þegar breytingin á sér stað gæti hafa greitt til sjóðsins í 20 ár. Hann hefur öðlast lífeyrisréttindi samkvæmt spá um 3,5% vexti um alla framtíð og er kominn með hátt hlutfall þeirra lífeyrisréttinda sem horfur voru á að hann öðlaðist sam- kvæmt fyrri aldurstengingu og iðgjaldi. En við vaxtabreytinguna færist réttindaöfl un hans á feril þar sem hærra hlutfall réttinda myndast á síðari hluta starfsferilsins. Heildareftirlaun þessa starfsmanns verða því talsvert hærri en reiknað er með í hvorum ferli fyrir sig. Þau eftirlaun dugir ofangreint iðgjald ekki til að greiða. Nærtæk lausn á þessu væri að lækka áunnin réttindi um ákveðið hlutfall um leið og nýr ferill ald- urstengdra réttinda tekur gildi. Hugum þá að sjóðfélaga sem kominn er fast að eftirlaunaaldri og búinn að safna eftirlaunaréttindum alla sína starfsævi samkvæmt ald urs- tengdu réttindaferli sem reiknaði með 3,5% vöxtum allan tímann. Það veitti hærri réttindi en nýi ferillinn framan af en lægri síðari árin og heild- ar réttindi hans eru í samræmi við þau sem sjóðurinn ætlast til að ná. Hann yrði þarna fyrir óvæntri kjararýrnun og hefur ekkert ráðrúm til að 0,0 0,5 1,0 1,5 2,0 2,5 3,0 3,5 4,0 2,5% raunvextir, 13,4% iðgjald 3,5% raunvextir, 10% iðgjald 66615651464136312621 Mynd 13 Tveir ferlar aldurstengdrar réttindavinnslu sem veita sömu ellilífeyrisréttindi Hlutfall af launum (%)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.