Peningamál - 01.12.2005, Blaðsíða 37

Peningamál - 01.12.2005, Blaðsíða 37
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 5 • 4 37 gengi krónunnar styrkst. Verðbólguhorfur í umheiminum hafa held- ur versnað frá því að spáin var gefin út, en gert var ráð fyrir því í september að svo yrði. Aðhaldssamari peningastefna dregur smám saman úr vexti innlendrar eftirspurnar og hærra raungengi beinir eftirspurn í meira mæli út úr þjóðarbúskapnum. Því eru horfur á að eftir spurnarþrýstingur á spátímabilinu verði minni en reiknað var með í september sl. Á móti kemur hins vegar að framleiðniþróun á spátímabilinu hef ur verið endurmetin. Nú er talið að framleiðnivöxtur verði nokkru minni en reiknað var með í september. Algengt er að dragi úr fram- leiðnivexti á síðari stigum hagsveiflunnar. Þó er enn gert ráð fyrir að vöxtur framleiðni verði nálægt sögulegu meðaltali á spátímanum. Minni framleiðnivöxtur, ásamt heldur meiri vexti launakostnaðar, sem að hluta leiðir af nýlegri endurskoðun kjarasamninga, leiðir til þess að launakostnaður á framleidda einingu vex nokkru hraðar en gert var ráð fyrir í september. Þannig er nú spáð 5½% og tæplega 6% vexti launakostnaðar á framleidda einingu á þessu og næsta ári, sem er rúmlega 1 prósentu meiri vöxtur en reiknað var með í september. Árið 2007 er gert ráð fyrir að töluvert dragi úr vexti launakostnaðar á framleidda einingu en hann verði þó áfram nokkru meiri en samrýmist 2,5% verðbólgumarkmiði Seðlabankans til lengdar. ... en að óbreyttum stýrivöxtum verður verðbólga áfram nokkuð yfir verðbólgumarkmiðinu á spátímabilinu Hærra gengi og minni framleiðsluspenna draga úr verðbólgu en meiri vöxtur launakostnaðar vinnur þar á móti. Framan af vegur þó gengisstyrking krónunnar þyngst og eru því horfur á að verðbólga verði nokkru minni fram á mitt næsta ár en spáð var í síðustu Pen inga- málum. Í grunnspánni er gert ráð fyrir rúmlega 3% verðbólgu að ári, samanborið við 3,7% í septemberspánni, sé miðað við sama árs fjórðung og þá (4,2% sé miðað við spá til jafnlangs tíma). Verðbólguhorfur til tveggja ára hafa batnað minna þar sem meiri vöxtur launakostnaðar á framleidda einingu vegur þyngra þegar líða tekur á spátímabilið. Verðbólgan verður rúmlega 3½% eftir tvö ár, en í september var spáð 3,8% verðbólgu, sé horft til sama ársfjórðungs (4,1% sé miðað við spá til jafnlangs tíma). Áfram eru því horfur á að verðbólga verði yfir 2,5% verð bólgu- markmiði Seðlabankans á spátímabilinu þótt hún verði nær mark mið- inu í lok tímabilsins en samkvæmt síðustu spá. Gangi forsendur grunn- spárinnar eftir, sem reyndar verður að telja fremur ólíklegt, eru horfur á að verðbólgumarkmiðið náist á árinu 2008. Verðbólguspár með breytilegum vöxtum og gengi Frá útgáfu Peningamála 2004/4 hefur Seðlabankinn birt verð bólguferil sem byggist á breytilegum vöxtum og gengi krónunnar til viðbótar við grunnspá bankans, þar sem gengið er út frá óbreyttum stýrivöxtum og gengi krónunnar á spátímanum. Megintilgangur grunnspárinnar er að gefa sýn á efnahagsframvinduna að því gefnu að bankinn haldi stýrivöxtum óbreyttum og að gengi krónunnar haldist óbreytt. Þannig nýtist hún sem vísbending um þörf fyrir breytingar á aðhaldi pen- 1 2 3 4 5 20072006200520042003 Verðbólguspá 2005/4 Verðbólguspá 2005/3 Heimild: Seðlabanki Íslands. % Mynd VIII-8 Verðbólguspá með breytilegum vöxtum og gengi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.