Peningamál - 01.12.2005, Blaðsíða 60

Peningamál - 01.12.2005, Blaðsíða 60
ERLEND SKULDABRÉFAÚTGÁFA Í KRÓNUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 5 • 4 60 ríkja hafa efl st, alþjóðleg viðmið í viðskiptum hafa breiðst út, skilvirkni fjármálaafurða hefur aukist og aðkoma erlendra fjárfesta að innlend- um mörkuðum hefur aukist þótt þeir séu á fl estum stöðum aðeins lítill hluti heildarþátttakenda á markaði. Tyrkland og Ísland eru tvö ný dæmi um erlenda skuldabréfaút- gáfu og hefur aukningin verið mjög hröð í báðum tilvikum. Umfang erlendrar útgáfu kívíbréfa í nýsjálenskum dölum hefur einnig verið í sögulegum hæðum frá árinu 2002 enda hefur hert peningalegt aðhald aukið vaxtamuninn við útlönd og styrkt gengi nýsjálenska dals- ins auk þess sem innlend eftirspurn eftir lánsfé er mjög mikil. Þessi lönd eru hávaxtasvæði í annars einstaklega láglendu vaxtaumhverfi á alþjóðafjármálamörkuðum. Leit fjárfesta að betri ávöxtun hefur því borið þá að ströndum Íslands. Alþjóðleg leit fjárfesta að ávöxtun Útgáfu erlenda skuldabréfa í krónum verður að skoða í ljósi strauma á alþjóðafjármálamörkuðum undanfarin ár þar sem vextir hafa verið lágir, mikið laust fé hefur verið til ráðstöfunar og vaxtaálag verið lágt, hvort sem er á áhættusömum eða hættuminni bréfum. Leitin að ávöxt- un hefur leitt fjárfesta inn á fáfarnari slóðir og margt bendir til þess að þeir séu reiðubúnir að taka á sig meiri áhættu en oft áður. Leit fjárfesta birtist í auknum fjárfestingum á (i) gjaldeyrismarkaði, (ii) í innlendum skuldabréfum smærri gjaldmiðla, einkum nýmarkaðsríkja í Suður-Ameríku og Asíu, og (iii) í aukinni útgáfu skuldabréfa í smærri gjaldmiðlum á alþjóðamarkaði. Fjárfestingar á gjaldeyrismarkaði Kastljós fjárfesta hefur m.a. beinst að gjaldeyrismörkuðum þar sem vaxtamunur á milli landa og vísbendingar um skýra tilhneigingu nokk- Tafla 2 Lækkandi kröfur á erlendum skuldabréfum í smærri gjaldmiðlum Fyrsta skuldabréfi ð gefi ð út Krafa ríkis- af erlendum aðila í völdum skuldabréfa með gjaldmiðlum svipaðan líftíma (%) Gjaldmiðill Ár Krafa (%) September 2004 Portúgalskur skúti 1988 13,50 4,23 Grísk drakma 1994 17,50 3,51 Tékknesk króna 1995 10,50 3,91 Kóreskt vonn 1995 12,15 3,81 Taívanskur dalur 1995 6,28 2,26 Suðurafrískt rand 1995 15,00 7,62 Slóvakísk króna 1996 12,00 4,25 Pólskt slot 1996 17,00 7,52 Singapúrskur dalur 1998 4,50 1,59 Mexíkóskur peseti 2000 15,88 2,58 Chíleskur peseti 2000 6,60 2,92 Tyrknesk líra1 2004 15,00 19,25 Íslensk króna 2005 8,502 9,303 1. Ávöxtunarkrafa tyrkneska ríkisskuldabréfsins er miðuð við janúar 2005. 2. Vegið meðaltal vaxta á erlendu skuldabréfaútgáfunni í krónum fram til 14. nóvember er 8,44%. 3. Ávöxtunarkrafa RIKB07 þann 14. nóvember 2005. Heimildir: Herrera-Pol (2004), Görmez og Yilmaz (2005), Seðlabanki Íslands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.