Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1967, Síða 28

Skírnir - 01.01.1967, Síða 28
26 Elias Bredsdorff Skirnir Engin vinslit er bersýnilega um að ræða milli H. C. Ander- sens og Dickens — nema síður sé, því að í síðasta bréfi sínu skrifaði Dickens mjög vingjarnlega og lofaði að skrifa aftur: „Þegar ég kem heim, ætla ég að skrifa yður aftur.“ En hann gerði það bara ekki. Reyndar höfðu áður verið löng hlé á bréfaskiptunum. En þegar Dickens svarar ekki hverju bréfinu á fætur öðru, hlýt- ur maður að spyrja, hver sé ástæðan til svo skorinorðrar þagnar. Allir enskir Dickens-fræðingar hafa hingað til fall- izt á þá skýringu, að Dickens hafi verið orðinn dauðleiður á þeim mörgu vinum, sem Andersen sendi á næstu árum til Englands með kynningarbréf til Dickens upp á vasann. „Margir voru gestirnir, sem börðu að dyrum hjá Dickens með kynningarbréf, undirskrifuðu af Hans Christian Andersen“, skrifar Una Pope-Hennesy árið 1945 í bók sinni um Dickens. En ég hef getað sannað með skjalagögnum, að þessi „mörgu“ kynningarbréf eftir 1857 voru að öllu samanlögðu tvö, nefni- lega eitt handa Grími Thomsen og eitt handa St. Bille, sem var ritstjóri danska Dagblaðsins. Og hvorugur þeirra hitti Dickens. En til er önnur skýring, sem enskum Dickens-fræðingum hefur sézt j'fir. Þegar H. C. Andersen kom heim til Danmerk- ur, skrifaði hann greinaflokk í Berlingske Tidende undir fyr- irsögninni „Heimsókn hjá Charles Dickens 1857“. f Dan- mörku kom þessi lýsing fyrst út í bókarformi 1860 í „Beise- skizzer og Pennetegninger“, en í Þýzkalandi var hún í bók, sem út kom hjá bókaforlagi í Leipzig 1860 og bar titilinn „Aus Herz und Welt“. Um þessa þýzku útgáfu var skrifað í ágúst 1860 í enska tímaritið „Bentley’s Miscellany11, en því tímariti hafði Dickens sjálfur á sínum tíma stjórnað og farið frá því i reiði. f þessum ritdómi var þetta skrifað með vand- lætingu um heimsókn hans hjá Dickens: „Oss þóknast ekki, hversu hann niðist á einkatrúnaði.“ Varla fer hjá því, að Dickens liafi séð þennan ritdóm í Bentley’s Miscellany, og það er mjög vel hugsanlegt, að hann hafi reiðzt Andersen — ekki af því, að heimilislífi Dickens sé lýst óvinsamlega, lieldur af því, að honum var óþökk á að láta útmála unaðs-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.