Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1967, Side 145

Skírnir - 01.01.1967, Side 145
Skírnir Ritfregnir 143 íslenzkan rétt. Dómasafn Hæstaréttar er og aðgengilegt fræðimönnum og öðrum, er leita þurfa úrlausna um lög og dómvenjur, með því að réttur- inn lætur prenta með hverju bindi mjög vandað efnisyfirlit. Munu þeir Einar Arnórsson og Ólafur Lárusson einkum hafa samið efnisskrár yfir hin fyrstu bindi dómasafnsins, en siðari áratugina ætla ég dómara Hæsta- réttar hafa skipzt á um að gera yfirlitin. Dómasafn Hæstaréttar nær nú bráðum yfir fimm áratugi, og eru bindin orðin þrjátíu og sjö, enda verða dómar ársins 1967 prentaðir í þritugasta og áttunda bindi. Það er þvi nokkuð seinlegt að leita að dómsúrlausnum í svo stóru verki þrátt fyrir hinar glöggvu dómaskrár, er hverju bindi fylgja, og þekkja þetta bæði lögmenn og fræðimenn. Prófessor Ármann Snævarr háskólarektor hefur nú um nokkur ár haft með höndum þann starfa, að draga saman í eitt rit skrárnar yfir dóma Hæstaréttar, frá því er hann var stofnaður 1920. Er þetta hið þarfasta verk. Kom út á árunum 1958—1961 hið þriðja bindi ritsins, og nær það yfir refsi- rétt. Hefur Ármann Snævarr einn gert það bindi. Nú er nýkomið fyrsta bindi verksins, og tekur það yfir dóma um réttarheimildir, persónurétt, sifjarétt, erfðarétt, sjórétt og skaðabótarétt, þá er prentaðir eru í þrjátíu og fimm fyrstu bindum dómasafnsins. Svo sem sjá má, er þetta harla yfirgripsmikið efni. Hefur nú og ritstjórinn, prófessor Ármann Snævarr, fengið til starfs með sér tvo unga fræðimenn, þá Gauk Jönmdsson, settan hæstaréttarritara, og Arnljót Björnsson héraðsdómslögmann. Hefur Gauk- ur Jörundsson tekið saman kaflann um sjóréttardómana, en Arnljótur Björnsson kaflann um skaðabótarétt. Ber með sér handbragð þessara manna, að þeir eru hinir efnilegustu fræðimenn, enda má sjálfsagt vænta af þeirra hendi nytsamlegra ritstarfa um íslenzkan rétt. Er það vel, að hér veljist til ungir menn og vaskir að rita um lögvísindi. Er slíks og ærin þörf, svo tilfinnanlegur sem verið hefur skortur á fræðiritum um hérlendan rétt. Ritstjóri verksins, Ármann Snævarr, hefur samið skrárnar yfir dóma um réttarheimildir, persónurétt, sifjarétt og erfðarétt. Nær þetta efni yfir tvo fimmtu hluta I. bindis. Þarf eigi margt um það að tala, að allt er starf Ármanns Snævars um þetta sem annað unnið af nákvæmni og hag- leik. Mun margur undrast, hverju sá maður má afkasta af ritstörfum, svo annasömu embætti sem hann gegnir við Háskólann, og situr hann þó all- oft í Hæstarétti sem dómari. Töflur eru í bindinu um dóma í sjórétti og bótarétti, og eru þær mjög til hagræðis um afnot verksins. Loks er skrá yfir atriðisorð, svo sem títt er í dómaskrám. Hins vegar er ekki skrá yfir lagatilvitnanir. Væri þó slíkt haganlegt fyrir þá, er leita þurfa að dómum til lögskýringar. Þó er þess eigi svo brýn þörf sem ella, með því að efnisskipan bætir mjög úr hér um. Svo sem sjá má, er efni raðað mjög eftir skipan fræðirita. Stingur þetta allmjög í stúf við efnisskipan i efnisyfirlitum hæstaréttardómanna sjálfra, enda er þeim raðað eftir atriðisorðum. Hefur hvor skipanin til sins ágætis nokkuð.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.