Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1967, Page 153

Skírnir - 01.01.1967, Page 153
Skirnir Ritfregnir 151 (bls. 42), Lengi bylur í Láka (bls. 47), ÞaS er ekki oft að fógetinn kemur i TálknafjörS (bls. 90; — ég gæti ímyndað mér, að merkingin væri svipuð og í Þá8 er ekki svo oft sem hún amma mín deyr, sem birtur er í örlítið frábrugðnu gervi á bls. 9), Einn cr leppur á Sveini, annar á Steini (bls. 203), Hart lögmál, Hallur (bls. 218), Nú er MáríuvéSur í Kjós (bls. 223), Stuttir eru morgnar í MöSrudal (bls. 231), Nú er lagiS á henni Sokku (Látra-Gunnu) (bls. 304) og fíekur enn skötu á Þyrli. Hér virðist yfir- leitt saga liggja til grundvallar, og erfitt að nota orðasambandið án þess að þekkja þá sögu. Hver notar t. d. sambandið KjarkmdSur Kolbeinn í Dal án þess að vita að einhverju leyti að minnsta kosti, hvað til grundvallar liggur? Orðasambönd af þessu tæi tel ég — eins og raunar höfundarnir lika — ekki til málshátta. En aðalatriðið er þó, að þeir gegna engu hlut- verki í alþýðlegu fræðsluriti án skýringa og leiðbeininga um notkun. En ýmislegt fleira hefur slæðzt með, sem ég tel ekki málshætti, en ég skal vera fáorður um það, nefna aðeins örfá dæmi: ÞaS er örg vættur sem hún er nefnd (bls. 12), Hart, hart löngustykki (bls. 218), Magurt og gagurt og misjafnt fagurt (bls. 220) o. s. frv. Allt um þetta tel ég, aS efnisval hafi yfirleitt tekizt mjög vel, sé gert af alúð og smekkvísi. Um birtingu afbrigða einstakra málshátta má deila, stundum eru þau mörg, sbr. t. d. Allt er þaS matur í magann kemst nema holtarœtur einar (bls. 225) og hin mörgu afbrigði þess málsháttar, en ann- ars staðar — og raunar víðast — eru þau fá. FrœSilega geta afbrigSin haft niikiS gildi, en í bók af þessu tœi tel ég réttast, aS höfundar fari aS smekk sínum, en vísi gjarna til, að afbrigði megi finna í öðrum ritum. Aðeins á einum stað hefi ég rekizt á, að sami málsháttur sé tvitekinn með mjög óverulegum orðamun án millivísunar: Ekki bítur þaS í belg liggur, bls. 27 (vísað til GJ) og Ekki bítur þáS er i belg liggur, bls. 31 (vísað til FJ). (Elzta dæmi, sem ég þekki, er raunar frá 17. öld, úr safni Jóns Rúgmanns, sbr. JR Saml., bls. 21, nr. 67: ekki bítur sá í belg liggur). 1 formálsorðum er tekið fram, að merkt sé við hvern málshátt, hvað- an hann sé fenginn. Þó segir svo á bls. XXIX: „Nokkra málshætti höfum við tekið eftir minni okkar sjálfra og ýmissa góðra manna. Þeir eru ekki merktir hér í útgáfunni." Þannig er þvi t. d. háttað um orðasambandið Tönnin græSir, en 'tungan sœrir (bls. 335), sem ég lærði í eilítið öðru gervi af móður minni i barnæsku (tönn grœSir, tunga sœrir), en hún notaði þetta ekki sem málshátt, heldur sem læknisráð (húsráð) við vara- þurrk. En gott er, að þetta komst á prent, því að hér er um að ræða at- riði, sem þjóðháttafræðingum kann að þykja nokkurs vert. Segja má, að lofsvert sé af höfundum að merkja trúverðuglega, hvaðan þeir hafa tekið málshættina. En ég er dálítið hræddur um, að það geti villt um fyrir sumum, þ. e. að menn haldi, að hin merkta heimild sé elzta dæmið, sem höfundar þekki um málsháttinn. / formálsorSum er hvergi gefiS í skyn, aS sú sé œtlun höfunda, en þeir hefSu átt aS taka fram, aS svo va’ri ekki. Þó virðist sú ætlun höfunda að visa til fornrita,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.