Iðjuþjálfinn - 01.12.2001, Blaðsíða 4

Iðjuþjálfinn - 01.12.2001, Blaðsíða 4
IÐJUÞJALFINN fagblað iðjuþjálfa Pósthólf 4159 124 Reykjavík www.islandia.is/idjuthjalfun idj uthjalfun@islandia.is Lðj uþjálfafélag íslands Efnisyfirlit Breytingar og framfarir...................5 Hláturinn bætir líf og heilsu.............6 Iðja - heilsa - vellíðan.................9 Sannreynd þjónusta iðjuþjálfa............10 BS verkefni útskriftarnema í iðjuþjálfun frá Háskólanum á Akureyri...14 Bókahornið...............................17 Myndaopna................................18 Notið þið netið?.........................20 Stjóm IÞI: Kristín Sigursveinsdóttir formaður Þóra Leósdóttir varaformaður Birgit Schov gjaldkeri Ingibjörg Jónsdóttir ritari Ragnheiður Lúðvíksdóttir meðstjórnandi Umsj ónnrmaður félagaskrár: Þóra Leósdóttir Ritnefnd: Anna María Malmquist Björg Þórðardóttir Guðrún A. Einarsdóttir Maren O. Sveinbjörnsdóttir Sigþrúður Loftsdóttir Ritstjórn: Sigþrúður Loftsdóttir Guðrún A. Einarsdóttir Prófarkalestur: Guðrún A. Einarsdóttir Sigþrúður Loftsdóttir Sigrún Elva Einarsdóttir Hönnun, umbrot og prentun: Prentmet ehf., Skeifunni 6,108 Reykjavík Pökkun ogfrágangur: Iðjuþjálfun Geðdeildar Landspítala Háskólasjúkrahúss, Kleppi Ritnefnd áskilur sér rétt til að stytta texta og færa mál til betri vegar. Vitna má í texta blaðsins ef heimildar er getið. Ritstjórnarspjall H'ér birtist seinna tölnblað Iðjuþjálfans árið 2001. Eins og þið eflaust hafið tekið eftir kæru lesendur, er það heldur seinna á ferðinni en venjulega. Það er þó ekki ætlunin að breyta haustblaðinu í jólablað í framtíðinni, þó aðrar breytingar komi alveg til greina. Eins og eðlilegt má teljast er efni þessa blaðs að inestum hluta helgað títskrift iðjuþjálfanema frá Háskólanum á Akureyri og ráðstefnunni sem haldin var þar í sumar. Hér birtast greinar sem tveir af fyrirlesurum ráðstefnunnar hafa skrifað og byggja á fyrirlestrum þeirra, einn þátttakandi deilir með okkur upplifun sinni þar og ágrip af BS verkefnum útskriftarnema eru í blaðinu. Siðast en ekki síst gefur að líta bráðskemmtilegar myndir frá títskriftinni og ráðstefnunni svo þátttakendur þar geta án efa rifjað upp góðar minningar og við hin séð afhverju við misstum. Meðal nýjunga í blaðinu er Pistill formanns IÞÍ og Bókahornið sem við vonum að framhald verði á. Hvetjum við ykkur lesendur góðir til að láta frá ykkur heyra næst þegar þið rekist á góða bók. Ritnefnd vill að lokum þakka öllum sem tóku þátt í útgáfu þessa blaðs. Eigendum Ijósmyndanna, Sigrtinu Garðarsdóttur og Þóru Leósdóttur, þökkum við lánið, greina- og pistlahöfundum, auglýsendum og styrktaraðihnn, auk allra annara sem lögðu hönd á plóginn. Við þökkum samstarfið á þessu 25 ára afmælis- ári IÞI og óskum ykkur velgengni á komandi ári. Ritstjórar. Á.GUÐMUNDSSON ehf. húsgagnaverksmiðja Bæjarlind 8-10 Kópavogi Sími 510 7300 4 IÐJUÞJALFINN 1/2001

x

Iðjuþjálfinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðjuþjálfinn
https://timarit.is/publication/1164

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.