Iðjuþjálfinn - 01.12.2001, Blaðsíða 22

Iðjuþjálfinn - 01.12.2001, Blaðsíða 22
LANDSPÍTALI HÁSKÓLASJÚKRAHÚS Á Endurhæfingarsviði LSH eru 5 starfsstöðvar iðjuþjálfa. Við þrjár þeirra eru lausar stöður iðjuþjálfa: Við Hringbraut, í Fossvogi og á Landakoti. Á Hringbraut og í Fossvogi sinna iðjuþjálfar þjónustu við fjölmörg svið og er unnið með margþætt vandamál í umhverfi bráðaspítala. Á Landakoti er öldrunarsvið LSH og áherslan á endurhæfingu aldraðra með fjölþætt vandamál. Frekari upplýsingar gefa yfiriðjuþjálfar: Hringbraut: Auður Hafsteinsdóttir, sími 560 1427, netfang: audurhaf@landspitali.is Fossvogi: Linda Aðalsteinsdóttir, sími 525 1554, netfang: lindadal@landspitali.is Landakoti: Rósa Hauksdóttir, sími 525 1862, netfang: rosah@landspitali.is Umsóknareyðublöð er hægt að nálgast á vefsíðu www.landspitali.is eða hjá yfiriðjuþjálfum. LANDSPÍTALI HÁSKÓLASJÚKRAHÚS Breyttir tímar - breyttar áherslur! Landspítali - háskólasjúkrahús, geðdeildir. Iðjuþjálfar vinna í teymi á móttökudeildum, göngudeild og/ eða endurhæfingardeildum. Starfið er fjölbreytt, meirihluti skjólstæðinga er ungt fólk sem flosnað hefur upp úr skóla eða vinnu sökum geðsjúkdóma. Leitum að iðjuþjálfa sem er tilbúinn að taka þátt í nýsköpun. Verkefnaval er samkomulagsatriði og einstaklingsmiðað. Nánari upplýsingar um starfslýsingu og vinnutilhögum veitir Elín Ebba Ásmundsdóttir, forstöðuiðjuþjálfi í síma 560 1795, netfang ebba@landspitali.is og Sylviane Pétursson, yfiriðjuþjálfi, netfang sylviane@landspitali.is V. Iðjuþjálfi í hjálpartækjamiðstöð TR Vilt þti vinna í liópi iðjuþjálfa, sjiikraþjálfara, tækni- tnanna o.fl. að hjálpartækjamálum? Vilt þtí vera með í uppbyggjaudi starfi og hafa áhrif á stefnu og þróun hjálpartækjaþjónustu? Hjálpartækjamiðstöðin er ung og í stöðugri þróun. Við önnumst afgreiðslu umsókna um hjálpartæki, leiðbein- ingar og fræðslu um hjálpartæki, tökum þátt í þróun hjálpartækja og margt fleira. Við leggjum áherslu á sam- vinnu við alla þá er koma að hjálpartækjum. Ef þú hefur áhuga á hjálpartækjum, átt auðvelt með mannleg samskipti og ert með skipulögð vinnubrögð þá er tækifæri fyrir þig að koma í hópinn. Ráðning óskast sem fyrst eða samkvæmt samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir Björk Pálsdóttir iðjuþjálfi og forstöðumaður hjálpartækjamiðstöðvar í síma 557 4250. Laun samkvæmt kjarasamningi IÞI og Tryggingastofn- unar. Tryggingastofnun er miðstöð velferðamála á íslandi. Þar starfa um 165 manns, þar af 20 í hjálpartækjamiðstöð. Meginstarfsemin er á Laugavegi 114 en hjálpartækjamiðstöðin er í Kópavogi, Smiðjuvegi 28. Umboð Tryggingastofnunar utan Reykjavíkur eru á skrifstofum sýslumanna. Alhliða málningarþjónusta Otrateigur 30 • 105 Reykjavík Sími: 853 1955 • litagledi@litagledi.is Athugiðskemmtilegavefsíðuokkartilað ......... |i*0fV|Qf|; fá upplýsingar um verð og fleira: WWW.llldglcUI.lo

x

Iðjuþjálfinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðjuþjálfinn
https://timarit.is/publication/1164

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.