Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.08.2007, Blaðsíða 57

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.08.2007, Blaðsíða 57
RITRÝNDAR FRÆÐIGREINAR hægt að alhæfa út frá niðurstöðum þessarar rannsóknar gefa þær vísbendingu um tengsl milli viðbragða við langvinnum verkjum og ýmissa aðlögunarþátta. Frekari rannsóknir á þessu sviði þyrftu að ná til stærri hóps sem fylgt væri lengur eftir og viðbrögð og aðlögunarleiðir skoðaðar í samhengi við bakgrunn og reynslu þeirra. Mikilvægi rannsóknar fyrir hjúkrun Endurhæfing einstaklinga með langvinna verki er þverfagleg teymisvinna þar sem hjúkrunarfræðingar gegna mikilvægu hlutverki. Mikilvægt er því að hjúkrunarfræðingar hafi þekkingu á langvinnum verkjum, þróun þeirra og hvernig þeir geta haft áhrif á aðlögun og lífsgæði einstaklinga. Fijúkrunarfræðingar gegna einnig veigamiklu hlutverki í heilsugæslu og fyrirbyggjandi heilbrigðisþjónustu og fræðslu og því mikilvægt að þeir þekki merki um vaxandi verkjavandamál áður en þau festast í sessi og þróast í langvinna verki með tilheyrandi erfiðleikum og lífsgæðaskerðingu einstaklinga. Aukin þekking og þátttaka hjúkrunarfræðinga í að fyrirbyggja alvarlegar afleiðingar langvinnra verkja hefur hagnýtt gildi. Hún getur dregið úr kostnaði við heilbrigðiskerfið, fækkað öryrkjum og bætt lífsgæði einstaklinga stórlega. Rannsóknir á líðan, aðferðum til að takast á við langvinna verki og aðlögun einstaklinga með langvinna verki eru því mikilvægar fyrir frekari þróun hjúkrunar á verkjasviði. Skilningur á viðbrögðum við langvinnum verkjum, þróun þeirra og upplýsingar um ástand sjúklinga að þessu leyti við upphaf endurhæfingar er einnig liður í að gera meðferð og endurhæfingu markvissari. Heimildir Breivik, H., Collett, B., Ventafridda, V., Cohen, R., og Gallacher, D. (2006). Survey of chronic pain in Europe: Prevalence, impact on daily life, and treatment. European Journal og Pain, 70(4), 288-333. Creswell, J.W. (2003). Research design: qualitative, quantitative, and mixed methods approaches (2. útg.). Thousand Oaks: Sage Publications. Davies, H.T.O., Crombie, I.K., og Macrae, W.A. (1994). Waiting in pain. Anaesthesia, 49(8), 661-665. Frost M. (2000). The psychological treatment of chronic intractable benign pain, Module 7c. [ MSc in pain management, Module 7, Research. óbirt efni, Cardiff, UWCM. Ghallagher, R.M. (1999). Primary care and pain medicine; a community solu- tion to the public health problem of chronic pain. Medical Clinics ofNorth America, 83(3), 555-583. Hasenbring, H., Hallner, D., og Klasen, B. (2001). Psychological mecha- nisms in pain chronification, under- or overevaluated? (Psycholigische Mechanismen im Prozess der Schmerzchronifizierung, unter- oder uber- bewertet?) Schmerz, 75(6), 442-7. Haythornthwaite, J.A., Menefee, L.A., Heinberg, L.J., og Clark, M.R. (1998). Pain coping strategies predict control over pain. Pain, 77(1), 33-39. Helgi Birgisson, Helgi Jónsson og Árni Jón Geirsson (1998). Vefjagigt og langvinnir útbreiddir stoðkerfisverkir á íslandi. Læknabiaöið, 84, 636-42. Hill, A., Niven, C.A., og Knussen, C. (1995). The role of coping in adjustment to phantom limb pain. Pain, 62(1), 79-86. Jensen, M.P., Turner, J.A., Romano, J.M., og Karoly, P. (1991). Coping with chronic pain: a critical review of the literature. Pain, 47(3), 249-283. Jensen, M.P., Turner, J.A., og Romano, J.M. (1992). Chronic pain coping measures; individual vs. composite scores. Pain, 57(3), 273-280. Jensen, M.P., Turner, J.A., Romano, J.M., og Lawler, B.K. (1994). Relationship of pain-specific beliefs to chronic pain adjustment. Pain, 57(3), 301-309. Lazarus, R.S., og Folkman, S. (1984). Stress appraisal and coping. New York: Springer Publishing Company. Linton, S., og Skevington, S.M. (1999). Psychological Factors. í Crombie, Croft, Linton, LeResche og Von Korff (ritstj.) (bls. 25-43), Epidemiotogy of pain: task force on epidemiology. Seattle: IASP Press. Martin, M.Y., Bradley, L.A., Alexander, R.W., Alarcon, G.S., Triana- Alexander, M„ Aaron, L.A., o.fl. (1996). Coping strategies predict disabil- ity in patients with primary fibromyalgia. Pain, 68(1), 45-53. McCracken, L.M. (1998). Learning to live with the pain: acceptance of pain predicts adjustment in persons with chronic pain. Pain, 74(1), 21-27. Mosby’s medical and nursing dictionary (1983). St Louis, Toronto, London: Mosby. Polit, E.D., og Hungler, B.P. (1999). Nursing research: principles and meth- ods. Philadelphia: Lippincott. Riley, J.L., Robinson, M.E., og Geisser, M.E. (1999). Empirical subgroups of the coping strategies questionnaire-revised: a multisample study. Clinical Journal of Pain, 75(2), 111-116. Rosenstiel, A.K., og Keefe, F.J. (1983). The use of coping strategies in chronic low back pain patients: relationship to patients characteristics and current adjustment. Pain, 77(1), 33-44. Rothe, R.S., og Geisser, M.E. (2002). Educational achievement and chronic pain disability: mediating role of pain-related cognitions. The Clinical Journal of Pain, 78(5), 286-296. Sigurður Thorlacius og Sigurður B. Stefánsson (2004). Algengi örorku á íslandi 1. desember 2002. Læknablaðið, 90(1), 21-25. Smith, B.H., Hopton, J.L., og Chambers, W.A. (1999). Chronic pain in pri- mary care. Family Practice, 76(5), 475-482. Snow-Turek, A.L., Norris, M.P., og Tan, G. (1996). Active and passive cop- ing strategies in chronic pain patients. Pain, 64(3), 455-465. Stewart, A.L. (1988). General health status and quality of life. í McDowell og Newell (ritstj.), Measuring health: a guide to rating scales and question- naires (2. útg., 1996) (bls. 456-460). New York: Oxford University Press. Tait, R.C., og Chibnall, J.T. (1998). Attitude profiles and clinical status in patients with chronic pain. Pain, 78(1), 49-57. Tan, G., Jensen, M.P., Robinson-Whelen, S„ Thornby, J.I., og Monga, T.N. (2001). Coping with chronic pain: a comparison of two measures. Pain, 90(1-2), 127-133. Thomsen, A.B., Sörensen J„ Sjögren, P„ og Eriksen, J. (2002). Chronic non-malignant pain patients and health economic consequences. European Journal of Pain, 6(5), 341-352. Turk, D.C. (2002). Clinical effectiveness and cost-effectiveness of treatments for patients with chronic pain. The Clinical Journal of Pain, 18(6), 355- 365, Turner, J.A., Jensen, M.P., og Romano, J.M. (2000). Do beliefs, coping and catastrophizing independently predict functioning in patients with chronic pain? Pain, 85(1-2), 115-125. Turner, J.A., Jensen, M.P., Warms, C.A., og Cardenas, D.D. (2002). Catastrophizing is associated with pain intensity, psychological distress, and pain-related disability among individuals with chronic pain after spi- nal cord injury. Pain, 98(1-2), 127-134. Vendrig, A.A., de Mey, H.R., Derksen, J.J., og Van Akkerveeken, P.F. (1998). Assessment of chronic back pain patient characteristics using factor analysis of the MMPI-2; which dimensions are actually assessed? Pain, 76(1-2), 179-188. Ware, J.E., og Rand Corporation (1990). The short-form-36 health survey. í McDowell og Newell (ritstj.) (bls. 446-456), Measuring health: a guide to rating scales and questionnaires (2. útg„ 1996). New York: Oxford University Press. Tímarit hjúkrunarfræðinga - 3. tbl..83. árg. 2007 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.