Álit: tímarit löggiltra endurskoðenda - 01.01.1996, Síða 29

Álit: tímarit löggiltra endurskoðenda - 01.01.1996, Síða 29
að hann sé fyrirtækinu of kunnugur eða treysti máls- aðilum of vel, einkum sé tíminn lengri en sjö ár. Við þessari hættu má bregðast með því að breyta smátt og smátt um aðila sem sinna verkinu áður en of langt líð- ur. 4.6 Eiidurskoðunarstofir 4.6.1 Endurskoðendur verða að gera ráðstafanir til að tryggja að fólk sem ekki er endurskoðunarlært hafi ekki áhrif á hvernig endurskoðun er háttað. Þá þarf sérhver endurskoðunarstofa að gæta eftirfarandi at- riða, að minnsta kosti: i þeir sem annast endurskoðun, sem fulltrúar endur- skoðunarstofu, verða að uppfylla sldlyrði sett fyrir endurskoðendur; ii meirihluti atkvæða verður að vera á hendi einstak- linga eða endurskoðunarstofu sem uppfylla að minnsta kosti þau skilyrði sem endurskoðendum eru sett. Samt er það ekki lagt á aðildarlönd sem ekki gera slíkar kröfur um meirihluta nú að þau geri þær, sé þannig í pottinn búið að viðkomandi endurskoðunarstofa sé skráð hlutafélag og ein- göngu sé hægt að færa hluti milli manna með sam- þykki stofunnar og/eða blessun réttra yfirvalda; iii meirihluti stjómar eða yfirmanna á endurskoðun- arstofu verður að vera einstaklingar eða starfs- menn endurskoðunarstofu sem uppfyllir kröfurnar sem gerðar era til endurskoðenda. Séu einungis tveir forsvarmenn í fyrirtæki verður annar þeirra að uppfylla þessi skilyrði.

x

Álit: tímarit löggiltra endurskoðenda

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Álit: tímarit löggiltra endurskoðenda
https://timarit.is/publication/1258

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.