Fréttablaðið - 06.01.2023, Blaðsíða 7

Fréttablaðið - 06.01.2023, Blaðsíða 7
Kæru viðskiptavinir. Í kjölfar lagnaleka sem varð á hæðinni fyrir ofan Matarkjallarann hefur eigandi hússins ákveðið að ráðast í alhliða viðhald á lagnakerfi þess. Því miður er okkur ekki kleift að hafa staðinn opinn á meðan á framkvæmdum stendur, sem eru áætlaðar frá 9. janúar til 10. febrúar nk. Við munum nýta tækifærið og gera ýmsar betrum bætur til að gera góðan veitingastað enn betri. Við hlökkum til að taka vel á móti ykkur í febrúar. Aðalstræti 2, 101 Reykjavík S. 558 0000 www.matarkjallarinn.is TILKYNNING FRÁ MATARKJALLARANUM: OPNUM AFTUR 10. FEBRÚAR Opið alla helgina

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.